Funksjónalismi í skipulagi á Íslandi

Á tímum funksjónalismans, í kringum 1930-1940, er Reykjavík rétt að byrja að vaxa sem borg. Fyrstu hverfin voru að taka á sig mynd og mikil uppbygging átti sér stað. Þetta tímabil er eitt það merkilegasta í sögu Íslendinga, því við byrjuðum að móta okkar eigin hefðir í byggingarlist. Þetta var ekki...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: María Kristín Kristjánsdóttir 1984-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11682