Haustfar og vorkoma íslenskra skógarþrasta Turdus iliacus coburni

Tímasetning fars og fjöldaferill að vorlagi og haustlagi meðal íslenskra skógarþrasta voru skoðuð með hjálp staðlaðra merkingagagna frá Höfn í Hornafirði á árunum 2005-2010. Þá var aldurssamsetning í veiðum að haustlagi skoðuð á Höfn og í Reykjavík og einnig hvernig fuglarnir þyngdust yfir haustfari...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sunna Lind Pétursdóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11677