Haustfar og vorkoma íslenskra skógarþrasta Turdus iliacus coburni
Tímasetning fars og fjöldaferill að vorlagi og haustlagi meðal íslenskra skógarþrasta voru skoðuð með hjálp staðlaðra merkingagagna frá Höfn í Hornafirði á árunum 2005-2010. Þá var aldurssamsetning í veiðum að haustlagi skoðuð á Höfn og í Reykjavík og einnig hvernig fuglarnir þyngdust yfir haustfari...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2012
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/11677 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/11677 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/11677 2023-05-15T18:06:57+02:00 Haustfar og vorkoma íslenskra skógarþrasta Turdus iliacus coburni Migration phenology of Icelandic Redwings Turdus iliacus coburni Sunna Lind Pétursdóttir 1988- Háskóli Íslands 2012-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/11677 is ice http://hdl.handle.net/1946/11677 Líffræði Skógarþröstur Fuglafræði Thesis 2012 ftskemman 2022-12-11T06:55:27Z Tímasetning fars og fjöldaferill að vorlagi og haustlagi meðal íslenskra skógarþrasta voru skoðuð með hjálp staðlaðra merkingagagna frá Höfn í Hornafirði á árunum 2005-2010. Þá var aldurssamsetning í veiðum að haustlagi skoðuð á Höfn og í Reykjavík og einnig hvernig fuglarnir þyngdust yfir haustfarið í Reykjavík. Tvenns konar mynstur kom fram á vorfari. Annars vegar komu fuglar jafnt og þétt yfir vorið og náði fjöldinn þá hámarki um 10. apríl. Hins vegar var um að ræða seina innkomu fugla (um 10. apríl) og í kjölfarið mikla fjölgun sem náði hámarki tíu dögum síðar og rénaði síðan á sama hraða. Líklegt er að veðurtengdir þættir komi við sögu. Hautfarið var á hinn bóginn mjög breytilegt og illútskýranlegt. Mikil þörf er á betri upplýsingum sem geta gefið til kynna hvort veiðitölur að hausti endurspegli stofnvísitölu meðal skógarþrasta. Mikill munur reyndist á hlutfalli ungfugla á milli ára og gæti sá munur endurspeglað varpárangur sumarið á undan. Þó vakti athygli hversu breytilegt hlutfall ungfugla var innan hausttímabila. Þrestir þyngdust að meðaltali um 0,6g á dag yfir októbermánuð og fullorðnir fuglar voru þyngri en ungir yfir tímabilið. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Fugla ENVELOPE(8.495,8.495,62.834,62.834) Hjálp ENVELOPE(-19.857,-19.857,64.113,64.113) Höfn ENVELOPE(-22.500,-22.500,65.433,65.433) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) Reykjavík |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Líffræði Skógarþröstur Fuglafræði |
spellingShingle |
Líffræði Skógarþröstur Fuglafræði Sunna Lind Pétursdóttir 1988- Haustfar og vorkoma íslenskra skógarþrasta Turdus iliacus coburni |
topic_facet |
Líffræði Skógarþröstur Fuglafræði |
description |
Tímasetning fars og fjöldaferill að vorlagi og haustlagi meðal íslenskra skógarþrasta voru skoðuð með hjálp staðlaðra merkingagagna frá Höfn í Hornafirði á árunum 2005-2010. Þá var aldurssamsetning í veiðum að haustlagi skoðuð á Höfn og í Reykjavík og einnig hvernig fuglarnir þyngdust yfir haustfarið í Reykjavík. Tvenns konar mynstur kom fram á vorfari. Annars vegar komu fuglar jafnt og þétt yfir vorið og náði fjöldinn þá hámarki um 10. apríl. Hins vegar var um að ræða seina innkomu fugla (um 10. apríl) og í kjölfarið mikla fjölgun sem náði hámarki tíu dögum síðar og rénaði síðan á sama hraða. Líklegt er að veðurtengdir þættir komi við sögu. Hautfarið var á hinn bóginn mjög breytilegt og illútskýranlegt. Mikil þörf er á betri upplýsingum sem geta gefið til kynna hvort veiðitölur að hausti endurspegli stofnvísitölu meðal skógarþrasta. Mikill munur reyndist á hlutfalli ungfugla á milli ára og gæti sá munur endurspeglað varpárangur sumarið á undan. Þó vakti athygli hversu breytilegt hlutfall ungfugla var innan hausttímabila. Þrestir þyngdust að meðaltali um 0,6g á dag yfir októbermánuð og fullorðnir fuglar voru þyngri en ungir yfir tímabilið. |
author2 |
Háskóli Íslands |
format |
Thesis |
author |
Sunna Lind Pétursdóttir 1988- |
author_facet |
Sunna Lind Pétursdóttir 1988- |
author_sort |
Sunna Lind Pétursdóttir 1988- |
title |
Haustfar og vorkoma íslenskra skógarþrasta Turdus iliacus coburni |
title_short |
Haustfar og vorkoma íslenskra skógarþrasta Turdus iliacus coburni |
title_full |
Haustfar og vorkoma íslenskra skógarþrasta Turdus iliacus coburni |
title_fullStr |
Haustfar og vorkoma íslenskra skógarþrasta Turdus iliacus coburni |
title_full_unstemmed |
Haustfar og vorkoma íslenskra skógarþrasta Turdus iliacus coburni |
title_sort |
haustfar og vorkoma íslenskra skógarþrasta turdus iliacus coburni |
publishDate |
2012 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/11677 |
long_lat |
ENVELOPE(8.495,8.495,62.834,62.834) ENVELOPE(-19.857,-19.857,64.113,64.113) ENVELOPE(-22.500,-22.500,65.433,65.433) ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) |
geographic |
Fugla Hjálp Höfn Mikla Reykjavík |
geographic_facet |
Fugla Hjálp Höfn Mikla Reykjavík |
genre |
Reykjavík Reykjavík |
genre_facet |
Reykjavík Reykjavík |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/11677 |
_version_ |
1766178699181293568 |