Þjöppuð þurrsteypa og notkun jarðefna sem fylliefni í steypuna

Með ritgerðinni er ætlunin að kynna þjappaða þurrsteypu (e. Roller Compacted Concrete – RCC) fyrir lesandanum og taka saman þau fylliefni sem notuð eru í þessa gerð af steypu. Þjöppuð þurrsteypa er afar þurr og sementsrýr steypa. Hægt er að nýta léleg fylliefni í þjappaða þurrsteypu á árangurríkan h...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gunnar Kristjánsson 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11591
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/11591
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/11591 2023-05-15T18:46:11+02:00 Þjöppuð þurrsteypa og notkun jarðefna sem fylliefni í steypuna Gunnar Kristjánsson 1987- Háskóli Íslands 2012-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/11591 is ice http://hdl.handle.net/1946/11591 Jarðfræði Steinsteypa Fylliefni Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:51:43Z Með ritgerðinni er ætlunin að kynna þjappaða þurrsteypu (e. Roller Compacted Concrete – RCC) fyrir lesandanum og taka saman þau fylliefni sem notuð eru í þessa gerð af steypu. Þjöppuð þurrsteypa er afar þurr og sementsrýr steypa. Hægt er að nýta léleg fylliefni í þjappaða þurrsteypu á árangurríkan hátt sem er ómögulegt í venjulegri steypu. Við gerð Kárahnjúkastíflu var notast við þjappaða þurrsteypu við távegg stíflunnar. Steypan var hugsuð sem viðbótarvörn við mögulegum leka. Fylliefnið í þurrsteypublönduna var fengið mestmegnis innan lónsvæðisins úr bólstrabergsmyndunum. Þá hafa verið framkvæmdar tilraunir á ýmis konar fylliefnum. Komið hefur til greina að nýta mulning úr glerríku móbergstúffi og móbergssandi og framkvæmdar voru tilraunir á móbergsmylsnu úr Vatnsfelli sunnan við Þórisvatn sem skiluðu áhugaverðum niðurstöðum. Í Færeyjum voru tilraunir gerðar á basaltmulningi úr heilboruðum jarðgöngum og á Spáni eru reistar þurrsteypustíflur með malað berg eða náttúrulegt set myndað úr kalkjarðmyndunum sem fylliefni. Í Kína er algengt að notast við mulinn kalkstein sem fylliefni en ef hann er ekki fáanlegur hefur móberg (e. tuff), basaltmulningur og granít nýst vel. Þjappaða þurrsteypu er einnig hægt að nota í gólf og vegagerð. Á síðustu árum hefur orðið mikil aukning hér á landi á notkun þjappaðrar þurrsteypu í gólf. Steypustöðin BM Vallá hefur framleitt steypublöndur í miklu magni sem notast er við í gólfin og má finna steypuna í mörgum stórum vöruskemmum og verslunarhúsnæði. Þá hefur steypan verið nýtt í slitlög með misgóðum árangri. The thesis is to serve as an introduction to the subject of Roller Compacted Concrete and its various aggregates. RCC concrete is very dry and has a low cement content. It can be made with low quality aggregates, as opposed to regular concrete. During the construction of Kárahnjúkardam RCC was applied to rockfill close to the toe wall of the dam. There it was to give additional protection against possible leakage. The aggregate used was from pillow lava formation, most of it ... Thesis Þórisvatn Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Leka ENVELOPE(11.709,11.709,65.089,65.089) The Toe ENVELOPE(-59.167,-59.167,-62.333,-62.333) Þórisvatn ENVELOPE(-18.881,-18.881,64.264,64.264)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Jarðfræði
Steinsteypa
Fylliefni
spellingShingle Jarðfræði
Steinsteypa
Fylliefni
Gunnar Kristjánsson 1987-
Þjöppuð þurrsteypa og notkun jarðefna sem fylliefni í steypuna
topic_facet Jarðfræði
Steinsteypa
Fylliefni
description Með ritgerðinni er ætlunin að kynna þjappaða þurrsteypu (e. Roller Compacted Concrete – RCC) fyrir lesandanum og taka saman þau fylliefni sem notuð eru í þessa gerð af steypu. Þjöppuð þurrsteypa er afar þurr og sementsrýr steypa. Hægt er að nýta léleg fylliefni í þjappaða þurrsteypu á árangurríkan hátt sem er ómögulegt í venjulegri steypu. Við gerð Kárahnjúkastíflu var notast við þjappaða þurrsteypu við távegg stíflunnar. Steypan var hugsuð sem viðbótarvörn við mögulegum leka. Fylliefnið í þurrsteypublönduna var fengið mestmegnis innan lónsvæðisins úr bólstrabergsmyndunum. Þá hafa verið framkvæmdar tilraunir á ýmis konar fylliefnum. Komið hefur til greina að nýta mulning úr glerríku móbergstúffi og móbergssandi og framkvæmdar voru tilraunir á móbergsmylsnu úr Vatnsfelli sunnan við Þórisvatn sem skiluðu áhugaverðum niðurstöðum. Í Færeyjum voru tilraunir gerðar á basaltmulningi úr heilboruðum jarðgöngum og á Spáni eru reistar þurrsteypustíflur með malað berg eða náttúrulegt set myndað úr kalkjarðmyndunum sem fylliefni. Í Kína er algengt að notast við mulinn kalkstein sem fylliefni en ef hann er ekki fáanlegur hefur móberg (e. tuff), basaltmulningur og granít nýst vel. Þjappaða þurrsteypu er einnig hægt að nota í gólf og vegagerð. Á síðustu árum hefur orðið mikil aukning hér á landi á notkun þjappaðrar þurrsteypu í gólf. Steypustöðin BM Vallá hefur framleitt steypublöndur í miklu magni sem notast er við í gólfin og má finna steypuna í mörgum stórum vöruskemmum og verslunarhúsnæði. Þá hefur steypan verið nýtt í slitlög með misgóðum árangri. The thesis is to serve as an introduction to the subject of Roller Compacted Concrete and its various aggregates. RCC concrete is very dry and has a low cement content. It can be made with low quality aggregates, as opposed to regular concrete. During the construction of Kárahnjúkardam RCC was applied to rockfill close to the toe wall of the dam. There it was to give additional protection against possible leakage. The aggregate used was from pillow lava formation, most of it ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Gunnar Kristjánsson 1987-
author_facet Gunnar Kristjánsson 1987-
author_sort Gunnar Kristjánsson 1987-
title Þjöppuð þurrsteypa og notkun jarðefna sem fylliefni í steypuna
title_short Þjöppuð þurrsteypa og notkun jarðefna sem fylliefni í steypuna
title_full Þjöppuð þurrsteypa og notkun jarðefna sem fylliefni í steypuna
title_fullStr Þjöppuð þurrsteypa og notkun jarðefna sem fylliefni í steypuna
title_full_unstemmed Þjöppuð þurrsteypa og notkun jarðefna sem fylliefni í steypuna
title_sort þjöppuð þurrsteypa og notkun jarðefna sem fylliefni í steypuna
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/11591
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(11.709,11.709,65.089,65.089)
ENVELOPE(-59.167,-59.167,-62.333,-62.333)
ENVELOPE(-18.881,-18.881,64.264,64.264)
geographic Gerðar
Leka
The Toe
Þórisvatn
geographic_facet Gerðar
Leka
The Toe
Þórisvatn
genre Þórisvatn
genre_facet Þórisvatn
op_relation http://hdl.handle.net/1946/11591
_version_ 1766237652264157184