Loksins lokhljóðun á undan s. Ks-framburður í Reykjavík 2012

Markmið þessarar ritgerðar var að kanna framvindu málbreytingar sem nefnist ks-framburður. Hann er nýjung sem kom líklega upp á 8. áratug 20. aldar en líklega hefur tungumálið farið í hring því talið er að hljóðaklasinn hafi verið borinn fram með lokhljóði í forníslensku. Ks-framburður á sér ýmsar h...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristján Friðbjörn Sigurðsson 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11584