Íbúð verkamannsins á teikniborði arkitektsins : áhrif funksjónalisma á hönnun verkamannabústaðanna við Hringbraut

Árið 1930 urðu mikil þáttaskil í íslenskri byggingarlist þegar áhrifa funksjónalismans fór að gæta. Þessi nýja stefna var kynnt á Stokkhólmssýningunni árið 1927 og hafði hún áhrif á unga íslenska arkitekta sem þá voru í námi. Á aðeins nokkrum árum varð þessi stefna allsráðandi á Íslandi og mátti gre...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Aron Freyr Leifsson 1988-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11568