Þú skalt eigi mann deyða. Samfélagslegir og einstaklingsbundnir orsakaþættir manndrápa og tíðni þeirra á Íslandi og öðrum Norðurlöndum

Ofbeldisverknaður eins og manndráp er verknaður sem þykir eitthvert alvarlegasta afbrot sem hægt er að fremja í hinum vestræna heimi. Í þessari ritgerð er fjallað um bakgrunn gerenda í manndrápsmálum og horft til þess hvað það er sem fær einstaklinga til að fremja manndráp. Hvaða þættir séu líklegri...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðmundur Helgi Sævarsson 1974-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11477