Þú skalt eigi mann deyða. Samfélagslegir og einstaklingsbundnir orsakaþættir manndrápa og tíðni þeirra á Íslandi og öðrum Norðurlöndum

Ofbeldisverknaður eins og manndráp er verknaður sem þykir eitthvert alvarlegasta afbrot sem hægt er að fremja í hinum vestræna heimi. Í þessari ritgerð er fjallað um bakgrunn gerenda í manndrápsmálum og horft til þess hvað það er sem fær einstaklinga til að fremja manndráp. Hvaða þættir séu líklegri...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðmundur Helgi Sævarsson 1974-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11477
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/11477
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/11477 2023-05-15T16:50:58+02:00 Þú skalt eigi mann deyða. Samfélagslegir og einstaklingsbundnir orsakaþættir manndrápa og tíðni þeirra á Íslandi og öðrum Norðurlöndum Thou Shall Not Kill. Sociological and individual causes of homicide and their frequency in Iceland and other Nordic countries Guðmundur Helgi Sævarsson 1974- Háskóli Íslands 2012-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/11477 is ice http://hdl.handle.net/1946/11477 Félagsfræði Manndráp Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:53:37Z Ofbeldisverknaður eins og manndráp er verknaður sem þykir eitthvert alvarlegasta afbrot sem hægt er að fremja í hinum vestræna heimi. Í þessari ritgerð er fjallað um bakgrunn gerenda í manndrápsmálum og horft til þess hvað það er sem fær einstaklinga til að fremja manndráp. Hvaða þættir séu líklegri en aðrir til að stuðla að því að einstaklingur svipti aðra manneskju lífi. Samfélagslegir og einstaklingsbundnir orsakaþættir eru skoðaðir og reynt að rýna í vægi hvors þáttar fyrir sig. Jafnframt verður litið á manndrápsmál á Íslandi og öðrum Norðurlöndum, tíðni þeirra og aðra verknaðarþætti, og auk þess kannað hvernig kenningar afbrotafræðinnar falla að veruleika manndrápsmála á norðurhveli jarðar. Helstu niðurstöður benda til þess að blanda samfélagslegra þátta eins og efnahagslegur skortur og félagsmótun annars vegar og hins vegar einstaklingsbundinna þátta eins og persónuleika, andlegt ástand, aldur og kyn hafi hvað mest áhrif þegar kemur að því að skoða bakgrunn einstaklinga sem framið hafa eða séu líklegri en aðrir til að fremja manndráp. Niðurstöður fyrir tíðni manndrápsmála á norðurslóðum benda til aukningar á sviðinu en þegar tölfræðin er skoðuð með tilliti til fólksfjölgunar er ekki hægt að halda því fram að um vaxandi vandamál sé að ræða. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Falla ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsfræði
Manndráp
spellingShingle Félagsfræði
Manndráp
Guðmundur Helgi Sævarsson 1974-
Þú skalt eigi mann deyða. Samfélagslegir og einstaklingsbundnir orsakaþættir manndrápa og tíðni þeirra á Íslandi og öðrum Norðurlöndum
topic_facet Félagsfræði
Manndráp
description Ofbeldisverknaður eins og manndráp er verknaður sem þykir eitthvert alvarlegasta afbrot sem hægt er að fremja í hinum vestræna heimi. Í þessari ritgerð er fjallað um bakgrunn gerenda í manndrápsmálum og horft til þess hvað það er sem fær einstaklinga til að fremja manndráp. Hvaða þættir séu líklegri en aðrir til að stuðla að því að einstaklingur svipti aðra manneskju lífi. Samfélagslegir og einstaklingsbundnir orsakaþættir eru skoðaðir og reynt að rýna í vægi hvors þáttar fyrir sig. Jafnframt verður litið á manndrápsmál á Íslandi og öðrum Norðurlöndum, tíðni þeirra og aðra verknaðarþætti, og auk þess kannað hvernig kenningar afbrotafræðinnar falla að veruleika manndrápsmála á norðurhveli jarðar. Helstu niðurstöður benda til þess að blanda samfélagslegra þátta eins og efnahagslegur skortur og félagsmótun annars vegar og hins vegar einstaklingsbundinna þátta eins og persónuleika, andlegt ástand, aldur og kyn hafi hvað mest áhrif þegar kemur að því að skoða bakgrunn einstaklinga sem framið hafa eða séu líklegri en aðrir til að fremja manndráp. Niðurstöður fyrir tíðni manndrápsmála á norðurslóðum benda til aukningar á sviðinu en þegar tölfræðin er skoðuð með tilliti til fólksfjölgunar er ekki hægt að halda því fram að um vaxandi vandamál sé að ræða.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Guðmundur Helgi Sævarsson 1974-
author_facet Guðmundur Helgi Sævarsson 1974-
author_sort Guðmundur Helgi Sævarsson 1974-
title Þú skalt eigi mann deyða. Samfélagslegir og einstaklingsbundnir orsakaþættir manndrápa og tíðni þeirra á Íslandi og öðrum Norðurlöndum
title_short Þú skalt eigi mann deyða. Samfélagslegir og einstaklingsbundnir orsakaþættir manndrápa og tíðni þeirra á Íslandi og öðrum Norðurlöndum
title_full Þú skalt eigi mann deyða. Samfélagslegir og einstaklingsbundnir orsakaþættir manndrápa og tíðni þeirra á Íslandi og öðrum Norðurlöndum
title_fullStr Þú skalt eigi mann deyða. Samfélagslegir og einstaklingsbundnir orsakaþættir manndrápa og tíðni þeirra á Íslandi og öðrum Norðurlöndum
title_full_unstemmed Þú skalt eigi mann deyða. Samfélagslegir og einstaklingsbundnir orsakaþættir manndrápa og tíðni þeirra á Íslandi og öðrum Norðurlöndum
title_sort þú skalt eigi mann deyða. samfélagslegir og einstaklingsbundnir orsakaþættir manndrápa og tíðni þeirra á íslandi og öðrum norðurlöndum
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/11477
long_lat ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367)
ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
geographic Falla
Halda
geographic_facet Falla
Halda
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/11477
_version_ 1766041085646209024