Kennarinn, sagan og gildin. Um þátt kennara og námsefnis í miðlun gilda í sögukennslu

Vísindi og þekkingarsköpun eru ávallt bundin kennimiðum (e. paradigm) sem tengd eru stað og stund. Í þessari ritgerð heimfæri ég kenningu Thomasar S. Kuhns um kennimið í vísindum upp á sagnfræði, sögukennslu og kennslubækur í sögu. Kenningin gerir ráð fyrir því að tiltekin kennimið séu ríkjandi á hv...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðlaugur Pálmi Magnússon 1957-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11464