„Ætli menn þyrftu ekki að byrja á að bæta smekk sinn?“ Viðreisn garðræktar á síðari hluta 18. aldar

Viðfangsefni ritgerðarinnar sem hér fer á eftir er viðreisn garðræktar á Íslandi á síðari hluta 18. aldar og átak stjórnvalda til að fá landsmenn til að hefja matjurtaræktun. Átakið hófst um 1754 og takmarkið var að matjurtaræktin næði að breiðast út til alls meginþorra landsmanna. Þróun garðræktar...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir 1968-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11393