VIST Síminn árið 2010: Kostnaðargreining, framlegðarútreikningur og umfjöllun

Ritgerð lokuð til 1 maí 2015 Skoðuð verður framlegð af rekstri VIST hjá Símanum fyrir árið 2010 og fjallað um aðferðarfræði sem notuð er til greiningar á Upplýsingatækni (UT) þjónustu og UT fjárfestingu. Í þeim tilgangi verður VIST þjónusta Símans skoðuð og fjallað um fjárfestingar fyrirtækja í UT....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gauti Már Guðnason 1980-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11352
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/11352
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/11352 2023-05-15T16:52:51+02:00 VIST Síminn árið 2010: Kostnaðargreining, framlegðarútreikningur og umfjöllun VIST Iceland Telecom the year 2010: Cost and income analysis and overview. Gauti Már Guðnason 1980- Háskóli Íslands 2012-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/11352 is ice http://hdl.handle.net/1946/11352 Viðskiptafræði Síminn (fyrirtæki) Kostnaðargreining Atvinnurekstur Thesis Master's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:55:50Z Ritgerð lokuð til 1 maí 2015 Skoðuð verður framlegð af rekstri VIST hjá Símanum fyrir árið 2010 og fjallað um aðferðarfræði sem notuð er til greiningar á Upplýsingatækni (UT) þjónustu og UT fjárfestingu. Í þeim tilgangi verður VIST þjónusta Símans skoðuð og fjallað um fjárfestingar fyrirtækja í UT. Fjallað verður um og lagðar fram tillögur um hvernig hægt er að greina UT í rekstri fyrirtækja ásamt því sem áhrif hennar á rekstur verða metin. Fjallað verður um rannsóknir á upplýsingatækni og vitnað til rannsókna og fræðilegra heimilda þar sem við á. Einnig verða sett fram líkön sem hægt er að styðjast við í kostnaðargreiningu á einstaka afurðum í VIST með það í huga að stjórnendur geti betur gert sér grein fyrir rauntekjum og raunkostnaði af VIST þjónustunni. Skoðuð er hýsingarþjónusta innan Símans og einnig útskýrður kostnaður við gagnageymslur. Uppbygging ritgerðar er eftirfarandi. Í kafla 2 er stutt kynning á VIST ásamt Símanum og fjallað um hvað VIST er. Fjallað er um þjónustu UT- útvistunaraðila og af hverju fyrirtæki gætu viljað nýta sér þessa þjónustu ásamt umfjöllun verkefnið. Í kafla 3 er UT markaður á Íslandi skoðaður og vöxt hans á undanförnum árum. Fjallað er um veltu á markaði og notkun fyrirtækja á UT skoðuð og metin með gögnum frá Hagstofu Íslands. Kafli 4 fjallar um rannsóknir á sviði UT almennt. Farið er yfir markverðar rannsóknir sem snerta efnið ásamt því að kynna niðurstöður þeirra. Hugtök eru kynnt til sögunnar og fjallað um hvernig þau tengjast notkun fyrirtækja á UT í dag. Fjallað er um eftirspurnar- og framboðsferil og hann skilgreindur með tilliti til UT- útvistunaraðila. Kafli 5 fjallar um kostnaðargreiningu á VIST þjónustu Símans. Farið er yfir helstu gjaldaliði innan VIST og fjallað um aðferðir bæði til að meta og greina virði þjónustu og gengi ásamt því að fjalla um framlegð af þjónustu. Skoðaðar eru gjöld af UT þjónustum og afurðum úr bókhaldi og þessi atriði sundurliðuð eins og hægt er. Í kafla 6 er greiningarlíkan á hýsingarkostnaði Símans dregið upp og kynnt til sögunnar. Helstu ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Síminn (fyrirtæki)
Kostnaðargreining
Atvinnurekstur
spellingShingle Viðskiptafræði
Síminn (fyrirtæki)
Kostnaðargreining
Atvinnurekstur
Gauti Már Guðnason 1980-
VIST Síminn árið 2010: Kostnaðargreining, framlegðarútreikningur og umfjöllun
topic_facet Viðskiptafræði
Síminn (fyrirtæki)
Kostnaðargreining
Atvinnurekstur
description Ritgerð lokuð til 1 maí 2015 Skoðuð verður framlegð af rekstri VIST hjá Símanum fyrir árið 2010 og fjallað um aðferðarfræði sem notuð er til greiningar á Upplýsingatækni (UT) þjónustu og UT fjárfestingu. Í þeim tilgangi verður VIST þjónusta Símans skoðuð og fjallað um fjárfestingar fyrirtækja í UT. Fjallað verður um og lagðar fram tillögur um hvernig hægt er að greina UT í rekstri fyrirtækja ásamt því sem áhrif hennar á rekstur verða metin. Fjallað verður um rannsóknir á upplýsingatækni og vitnað til rannsókna og fræðilegra heimilda þar sem við á. Einnig verða sett fram líkön sem hægt er að styðjast við í kostnaðargreiningu á einstaka afurðum í VIST með það í huga að stjórnendur geti betur gert sér grein fyrir rauntekjum og raunkostnaði af VIST þjónustunni. Skoðuð er hýsingarþjónusta innan Símans og einnig útskýrður kostnaður við gagnageymslur. Uppbygging ritgerðar er eftirfarandi. Í kafla 2 er stutt kynning á VIST ásamt Símanum og fjallað um hvað VIST er. Fjallað er um þjónustu UT- útvistunaraðila og af hverju fyrirtæki gætu viljað nýta sér þessa þjónustu ásamt umfjöllun verkefnið. Í kafla 3 er UT markaður á Íslandi skoðaður og vöxt hans á undanförnum árum. Fjallað er um veltu á markaði og notkun fyrirtækja á UT skoðuð og metin með gögnum frá Hagstofu Íslands. Kafli 4 fjallar um rannsóknir á sviði UT almennt. Farið er yfir markverðar rannsóknir sem snerta efnið ásamt því að kynna niðurstöður þeirra. Hugtök eru kynnt til sögunnar og fjallað um hvernig þau tengjast notkun fyrirtækja á UT í dag. Fjallað er um eftirspurnar- og framboðsferil og hann skilgreindur með tilliti til UT- útvistunaraðila. Kafli 5 fjallar um kostnaðargreiningu á VIST þjónustu Símans. Farið er yfir helstu gjaldaliði innan VIST og fjallað um aðferðir bæði til að meta og greina virði þjónustu og gengi ásamt því að fjalla um framlegð af þjónustu. Skoðaðar eru gjöld af UT þjónustum og afurðum úr bókhaldi og þessi atriði sundurliðuð eins og hægt er. Í kafla 6 er greiningarlíkan á hýsingarkostnaði Símans dregið upp og kynnt til sögunnar. Helstu ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Gauti Már Guðnason 1980-
author_facet Gauti Már Guðnason 1980-
author_sort Gauti Már Guðnason 1980-
title VIST Síminn árið 2010: Kostnaðargreining, framlegðarútreikningur og umfjöllun
title_short VIST Síminn árið 2010: Kostnaðargreining, framlegðarútreikningur og umfjöllun
title_full VIST Síminn árið 2010: Kostnaðargreining, framlegðarútreikningur og umfjöllun
title_fullStr VIST Síminn árið 2010: Kostnaðargreining, framlegðarútreikningur og umfjöllun
title_full_unstemmed VIST Síminn árið 2010: Kostnaðargreining, framlegðarútreikningur og umfjöllun
title_sort vist síminn árið 2010: kostnaðargreining, framlegðarútreikningur og umfjöllun
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/11352
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/11352
_version_ 1766043306618257408