Listin að lifa: List og minjagripagerð í Kulusuk þorpi á Austur Grænlandi

Ritgerðin fjallar um list og minjagripagerð í Kulusuk þorpi á Austur Grænandi. Skrifin byggja mikið á eigin reynslu sem nær yfir rúman áratug og eru því etnógrafískar lýsingar stór hluti hennar. Einnig er farið í fræðilega umfjöllun um list og þau hugtök sem tengjast því viðfangsefni. Ritgerð þessi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðrún Eyjólfsdóttir 1970-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11337