Stafrænt hagkerfi á Íslandi: Þróun, staða og framtíð

Frá því að Íslandi fékk aðgang að Internetinu hefur Internet-tengd þjónusta svo sannarlega blómstrað. Skilvirkni í rekstri fyrirtækja hefur aukist, samskipti Íslands við umheiminn hafa batnað til muna og þróun stafrænna viðskipta og samskipta hefur verið ör. Slík viðskipti og samskipti mótuðust frem...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristinn Sveinn Ingólfsson 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11315
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/11315
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/11315 2023-05-15T16:52:26+02:00 Stafrænt hagkerfi á Íslandi: Þróun, staða og framtíð Digital Economy in Iceland: Development, Status and Future Kristinn Sveinn Ingólfsson 1989- Háskóli Íslands 2012-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/11315 is ice http://hdl.handle.net/1946/11315 Hagfræði Hagkerfi Ísland Rafræn viðskipti Netið Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:53:51Z Frá því að Íslandi fékk aðgang að Internetinu hefur Internet-tengd þjónusta svo sannarlega blómstrað. Skilvirkni í rekstri fyrirtækja hefur aukist, samskipti Íslands við umheiminn hafa batnað til muna og þróun stafrænna viðskipta og samskipta hefur verið ör. Slík viðskipti og samskipti mótuðust fremur hægt á Íslandi og má þar vafalaust líta til smæðar og legu landsins. Á hinn bóginn höfðu nánast fullmótuð stafræn hagkerfi þróast hratt t.d. í Bandaríkjunum þar sem stafræn viðskipti og samskipti voru orðin stór hluti af daglegu lífi íbúa Bandaríkjanna. Viðfangsefni ritgerðarinnar er að rýna í uppbyggingu og þróun stafræna hagkerfisins á Íslandi. Byrjað er á því að skilgreina hvað stafrænt hagkerfi er, hverjir kostirnir eru við að notast við stafrænt form samskipta og viðskipta og hvaða breytingar fylgja tilfærslunni úr venjulegu hagkerfi yfir í stafrænt. Mikil áhersla er lögð á Ísland og er það gert með því að líta á upphaf netvæðingar á Íslandi og er sagan skoðuð í framhaldi. Staðan í dag er einnig metin þar sem kemur í ljós að Ísland er mjög framarlega þegar kemur að tæknivæðingu í heiminum. Einnig verður litið á tækifærin sem felast í stafrænni væðingu með nýjum markaðssetningarmöguleikum og auknum möguleikum á að koma sér á framfæri. Þar er sérstaklega litið til íslensku hljómsveitarinnar Of Monsters And Men sem hefur náð mjög góðum árangri með hæfileikum sínum og hjálp stafræns hagkerfis. Að lokum er reynt að meta hvernig framtíðin muni líta út á Íslandi í stafrænni þróun með því að líta á hvernig við stöndum á alheimsmarkaði og hvernig tækniþróunin mun verða á næstu árum. Ísland stendur mjög framarlega á því sviði og full ástæða virðist vera til bjartsýni í nánustu framtíð. Helstu gallar varðandi stafrænt hagkerfi á Íslandi eru að mörg fyrirtæki eru ekki komin nægilega vel inn í stafrænan heim og stjórnvöld á Íslandi eru langt á eftir í slíkum málefnum og því þarf að bæta úr. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Hjálp ENVELOPE(-19.857,-19.857,64.113,64.113) Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382) Sagan ENVELOPE(8.320,8.320,63.077,63.077)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hagfræði
Hagkerfi
Ísland
Rafræn viðskipti
Netið
spellingShingle Hagfræði
Hagkerfi
Ísland
Rafræn viðskipti
Netið
Kristinn Sveinn Ingólfsson 1989-
Stafrænt hagkerfi á Íslandi: Þróun, staða og framtíð
topic_facet Hagfræði
Hagkerfi
Ísland
Rafræn viðskipti
Netið
description Frá því að Íslandi fékk aðgang að Internetinu hefur Internet-tengd þjónusta svo sannarlega blómstrað. Skilvirkni í rekstri fyrirtækja hefur aukist, samskipti Íslands við umheiminn hafa batnað til muna og þróun stafrænna viðskipta og samskipta hefur verið ör. Slík viðskipti og samskipti mótuðust fremur hægt á Íslandi og má þar vafalaust líta til smæðar og legu landsins. Á hinn bóginn höfðu nánast fullmótuð stafræn hagkerfi þróast hratt t.d. í Bandaríkjunum þar sem stafræn viðskipti og samskipti voru orðin stór hluti af daglegu lífi íbúa Bandaríkjanna. Viðfangsefni ritgerðarinnar er að rýna í uppbyggingu og þróun stafræna hagkerfisins á Íslandi. Byrjað er á því að skilgreina hvað stafrænt hagkerfi er, hverjir kostirnir eru við að notast við stafrænt form samskipta og viðskipta og hvaða breytingar fylgja tilfærslunni úr venjulegu hagkerfi yfir í stafrænt. Mikil áhersla er lögð á Ísland og er það gert með því að líta á upphaf netvæðingar á Íslandi og er sagan skoðuð í framhaldi. Staðan í dag er einnig metin þar sem kemur í ljós að Ísland er mjög framarlega þegar kemur að tæknivæðingu í heiminum. Einnig verður litið á tækifærin sem felast í stafrænni væðingu með nýjum markaðssetningarmöguleikum og auknum möguleikum á að koma sér á framfæri. Þar er sérstaklega litið til íslensku hljómsveitarinnar Of Monsters And Men sem hefur náð mjög góðum árangri með hæfileikum sínum og hjálp stafræns hagkerfis. Að lokum er reynt að meta hvernig framtíðin muni líta út á Íslandi í stafrænni þróun með því að líta á hvernig við stöndum á alheimsmarkaði og hvernig tækniþróunin mun verða á næstu árum. Ísland stendur mjög framarlega á því sviði og full ástæða virðist vera til bjartsýni í nánustu framtíð. Helstu gallar varðandi stafrænt hagkerfi á Íslandi eru að mörg fyrirtæki eru ekki komin nægilega vel inn í stafrænan heim og stjórnvöld á Íslandi eru langt á eftir í slíkum málefnum og því þarf að bæta úr.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Kristinn Sveinn Ingólfsson 1989-
author_facet Kristinn Sveinn Ingólfsson 1989-
author_sort Kristinn Sveinn Ingólfsson 1989-
title Stafrænt hagkerfi á Íslandi: Þróun, staða og framtíð
title_short Stafrænt hagkerfi á Íslandi: Þróun, staða og framtíð
title_full Stafrænt hagkerfi á Íslandi: Þróun, staða og framtíð
title_fullStr Stafrænt hagkerfi á Íslandi: Þróun, staða og framtíð
title_full_unstemmed Stafrænt hagkerfi á Íslandi: Þróun, staða og framtíð
title_sort stafrænt hagkerfi á íslandi: þróun, staða og framtíð
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/11315
long_lat ENVELOPE(-19.857,-19.857,64.113,64.113)
ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
ENVELOPE(8.320,8.320,63.077,63.077)
geographic Hjálp
Náð
Sagan
geographic_facet Hjálp
Náð
Sagan
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/11315
_version_ 1766042693391089664