Í skugga smekksins. Um vandamál og lausnir varðandi skilgreiningar á költi og költmyndum

Í almennri umræðu er költ hugtak sem notað er yfir hið skrítna og það sem er öðruvísi í kvikmyndum og viðtökum á þeim. Staða þess er óstöðug og í vefverslunum er það stundum að finna innan um greinaskilgreiningar og annarsstaðar ekki. Fræðimenn hafa tekið á þessum vanda og költmyndir hafa verið skil...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gunnar Tómas Kristófersson 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11258