Fjölþætting í íslenskum vöruútflutningi: Áhrif breytinga greind með hjálp fjármálafræðinnar

Mikilvægi útflutningsgreina Íslendinga hefur komið greinilega í ljós undanfarin ár í kjölfar alþjóðlegu fjármálakreppunnar árið 2008. Í endurreisn efnahags landsins hefur sjávarútvegur gegnt stóru hlutverki, en ekki síður áliðnaður sem hefur byggst hratt upp síðustu áratugi. Markmið þessarar ritgerð...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Haukur Már Gestsson 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11255