Samkeppnishæfni í ferðaþjónustu og hlutverk milliaðila: Þjónusta Nýsköpunarmiðstöðvar.

Ferðaþjónustan á Íslandi hefur farið ört vaxandi síðustu árin en þrátt fyrir þennan mikla vöxt er ekki mikil arðsemi í greininni sem leiðir til þess að fyrirtæki innan greinarinnar eiga oft á tíðum erfitt með að halda flugi. Megintilgangur þessarar ritgerðar er að skoða hvaða þættir geta ýtt undir a...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hrönn Óskarsdóttir 1977-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11253
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/11253
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/11253 2023-05-15T16:50:58+02:00 Samkeppnishæfni í ferðaþjónustu og hlutverk milliaðila: Þjónusta Nýsköpunarmiðstöðvar. Hrönn Óskarsdóttir 1977- Háskóli Íslands 2012-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/11253 is ice http://hdl.handle.net/1946/11253 Viðskiptafræði Ferðaþjónusta Nýsköpunarmiðstöð Íslands Samkeppnishæfni Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:52:54Z Ferðaþjónustan á Íslandi hefur farið ört vaxandi síðustu árin en þrátt fyrir þennan mikla vöxt er ekki mikil arðsemi í greininni sem leiðir til þess að fyrirtæki innan greinarinnar eiga oft á tíðum erfitt með að halda flugi. Megintilgangur þessarar ritgerðar er að skoða hvaða þættir geta ýtt undir arðsemi greinarinnar og gert hana samkeppnishæfari með sérstaka áherslu á vetrarferðaþjónustuna. Einnig er skoðað hvaða hlutverki Nýsköpunarmiðstöð Íslands gegnir í því sambandi. Ferðaþjónustan á Íslandi er skoðuð út frá kenningum um samkeppnishæfni þjóða og þróun klasa meðal annars með hjálp greiningartækja eins og demanti Porters og klasakorts. Nýsköpunarmiðstöð Íslands er skoðuð út frá kenningum um þjónustustustjórnun og þjónustuframleiðslukerfi. Einnig er fjallað um þá þjónustu sem hún veitir. Eitt ferðaþjónustufyrirtæki, ferðaskrifstofan Pink Iceland, er tekið fyrir sem dæmi til þess að sýna samspil ferðaþjónustufyrirtækis og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Notast var við bæði eigindlega og megindlega nálgun við öflun gagna og sýndu niðurstöður rannsóknarinnar hversu miklvægt það er að jafna árstíðasveiflur innan ferðaþjónustunnar. Með því að jafna árstíðasveifluna verður betri nýting á þeim fjárfestingum sem fyrir hendi eru og leiðir það til aukinnar arðsemi. Í því verkefni er klasi mögulega lykillinn að árangri, því með svæðisbundnu klasasamstarfi þar sem fyrirtækin, þjónustuaðilarnir og sveitarfélögin á svæðinu vinna að sameiginlegu markmiði, er hægt að styrkja samkeppnishæfni hvers svæðis fyrir sig og gera það að ákjósanlegum áfangastað fyrir ferðamenn allt árið í kring og þar með auka arðsemina í greininni. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Hjálp ENVELOPE(-19.857,-19.857,64.113,64.113) Klasi ENVELOPE(-21.167,-21.167,64.933,64.933) Kring ENVELOPE(157.900,157.900,-74.983,-74.983) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Ferðaþjónusta
Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Samkeppnishæfni
spellingShingle Viðskiptafræði
Ferðaþjónusta
Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Samkeppnishæfni
Hrönn Óskarsdóttir 1977-
Samkeppnishæfni í ferðaþjónustu og hlutverk milliaðila: Þjónusta Nýsköpunarmiðstöðvar.
topic_facet Viðskiptafræði
Ferðaþjónusta
Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Samkeppnishæfni
description Ferðaþjónustan á Íslandi hefur farið ört vaxandi síðustu árin en þrátt fyrir þennan mikla vöxt er ekki mikil arðsemi í greininni sem leiðir til þess að fyrirtæki innan greinarinnar eiga oft á tíðum erfitt með að halda flugi. Megintilgangur þessarar ritgerðar er að skoða hvaða þættir geta ýtt undir arðsemi greinarinnar og gert hana samkeppnishæfari með sérstaka áherslu á vetrarferðaþjónustuna. Einnig er skoðað hvaða hlutverki Nýsköpunarmiðstöð Íslands gegnir í því sambandi. Ferðaþjónustan á Íslandi er skoðuð út frá kenningum um samkeppnishæfni þjóða og þróun klasa meðal annars með hjálp greiningartækja eins og demanti Porters og klasakorts. Nýsköpunarmiðstöð Íslands er skoðuð út frá kenningum um þjónustustustjórnun og þjónustuframleiðslukerfi. Einnig er fjallað um þá þjónustu sem hún veitir. Eitt ferðaþjónustufyrirtæki, ferðaskrifstofan Pink Iceland, er tekið fyrir sem dæmi til þess að sýna samspil ferðaþjónustufyrirtækis og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Notast var við bæði eigindlega og megindlega nálgun við öflun gagna og sýndu niðurstöður rannsóknarinnar hversu miklvægt það er að jafna árstíðasveiflur innan ferðaþjónustunnar. Með því að jafna árstíðasveifluna verður betri nýting á þeim fjárfestingum sem fyrir hendi eru og leiðir það til aukinnar arðsemi. Í því verkefni er klasi mögulega lykillinn að árangri, því með svæðisbundnu klasasamstarfi þar sem fyrirtækin, þjónustuaðilarnir og sveitarfélögin á svæðinu vinna að sameiginlegu markmiði, er hægt að styrkja samkeppnishæfni hvers svæðis fyrir sig og gera það að ákjósanlegum áfangastað fyrir ferðamenn allt árið í kring og þar með auka arðsemina í greininni.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Hrönn Óskarsdóttir 1977-
author_facet Hrönn Óskarsdóttir 1977-
author_sort Hrönn Óskarsdóttir 1977-
title Samkeppnishæfni í ferðaþjónustu og hlutverk milliaðila: Þjónusta Nýsköpunarmiðstöðvar.
title_short Samkeppnishæfni í ferðaþjónustu og hlutverk milliaðila: Þjónusta Nýsköpunarmiðstöðvar.
title_full Samkeppnishæfni í ferðaþjónustu og hlutverk milliaðila: Þjónusta Nýsköpunarmiðstöðvar.
title_fullStr Samkeppnishæfni í ferðaþjónustu og hlutverk milliaðila: Þjónusta Nýsköpunarmiðstöðvar.
title_full_unstemmed Samkeppnishæfni í ferðaþjónustu og hlutverk milliaðila: Þjónusta Nýsköpunarmiðstöðvar.
title_sort samkeppnishæfni í ferðaþjónustu og hlutverk milliaðila: þjónusta nýsköpunarmiðstöðvar.
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/11253
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(-19.857,-19.857,64.113,64.113)
ENVELOPE(-21.167,-21.167,64.933,64.933)
ENVELOPE(157.900,157.900,-74.983,-74.983)
ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
geographic Halda
Hjálp
Klasi
Kring
Mikla
geographic_facet Halda
Hjálp
Klasi
Kring
Mikla
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/11253
_version_ 1766041090771648512