Þekkingarmiðlun hjá stjórnsýslu íslenskra sveitarfélaga. Áskoranir og ávinningur

Dýrmætasta auðlind hverrar skipulagsheildar er oftar en ekki mannauðurinn sem þar starfar og þekkingin sem í honum býr. Í þessu verkefni er sjónum beint að miðlun þekkingar hjá starfsmönnum sem vinna við stjórnsýslu hjá sveitarfélögum á Íslandi en það viðfangsefni hefur lítið sem ekkert verið rannsa...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hildur Ösp Gylfadóttir 1979-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11160