Gegnsæi og árangursmælingar hjá Reykjavíkurborg. Eykur stefnumiðað árangursmat gegnsæi í stjórnsýslu sveitarfélaga?

Í þessari BA ritgerð er leitast við að svara þeirri spurningu hvort árangursstjórnunarkerfi eins og stefnumiðað árangursmat geti stuðlað að gegnsæi í stjórnsýslu sveitarfélaga. Reykjavíkurborg er skoðuð sérstaklega í þessu samhengi og með dæmum úr stjórnkerfi borgarinnar er reynt að varpa ljósi á þe...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Hrefna Halldórsdóttir 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11107
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/11107
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/11107 2023-05-15T18:07:00+02:00 Gegnsæi og árangursmælingar hjá Reykjavíkurborg. Eykur stefnumiðað árangursmat gegnsæi í stjórnsýslu sveitarfélaga? Kristín Hrefna Halldórsdóttir 1984- Háskóli Íslands 2012-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/11107 is ice http://hdl.handle.net/1946/11107 Stjórnmálafræði Reykjavíkurborg Stefnumiðað árangursmat Stjórnsýsla Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:58:33Z Í þessari BA ritgerð er leitast við að svara þeirri spurningu hvort árangursstjórnunarkerfi eins og stefnumiðað árangursmat geti stuðlað að gegnsæi í stjórnsýslu sveitarfélaga. Reykjavíkurborg er skoðuð sérstaklega í þessu samhengi og með dæmum úr stjórnkerfi borgarinnar er reynt að varpa ljósi á þessa áhugaverðu spurningu. Helstu heimildir til grundvallar þessari rannsókn eru starfsáætlanir tiltekinna sviða og gögn úr þeim borin saman við málefnasamninga síðustu meirihluta í Reykjavíkurborg, ásamt ítarlegum viðtölum við Regínu Ástvaldsdóttur, fyrrverandi skrifstofustjóra borgarstjóra, og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi borgarstjóra. Skoðuð eru skorkort á Leikskólasviði og Menningar- og ferðamálasviði og komist að því að þau endurspegla ekki þá stefnu sem sett er fram í málefnasamningum. Þá eru notendur kerfisins skoðaðir og því velt upp hvort þeir hafi gagn af þeim upplýsingum sem koma úr stefnumiðuðu árangursmati. Þar sést að notendurnir eru mjög misjafnir en hafa lítið gagn bæði af upplýsingum sem mæla ekki stefnuna sem raunverulega er við lýði og mælingum sem ekki mæla rétta þætti. Að lokum eru skorkort sviðanna tveggja skoðuð og komist að því að réttmæti þeirra upplýsinga sem þar koma fram er ekki nægjanlegt. Niðurstaðan er því sú að stefnumiðað árangursmat stuðlar ekki að gegnsæi í sveitarfélaginu Reykjavík ef marka má þau dæmi sem tekin eru. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Reykjavíkurborg ENVELOPE(-21.826,-21.826,64.121,64.121) Stuðlar ENVELOPE(-14.282,-14.282,64.987,64.987) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Stjórnmálafræði
Reykjavíkurborg
Stefnumiðað árangursmat
Stjórnsýsla
spellingShingle Stjórnmálafræði
Reykjavíkurborg
Stefnumiðað árangursmat
Stjórnsýsla
Kristín Hrefna Halldórsdóttir 1984-
Gegnsæi og árangursmælingar hjá Reykjavíkurborg. Eykur stefnumiðað árangursmat gegnsæi í stjórnsýslu sveitarfélaga?
topic_facet Stjórnmálafræði
Reykjavíkurborg
Stefnumiðað árangursmat
Stjórnsýsla
description Í þessari BA ritgerð er leitast við að svara þeirri spurningu hvort árangursstjórnunarkerfi eins og stefnumiðað árangursmat geti stuðlað að gegnsæi í stjórnsýslu sveitarfélaga. Reykjavíkurborg er skoðuð sérstaklega í þessu samhengi og með dæmum úr stjórnkerfi borgarinnar er reynt að varpa ljósi á þessa áhugaverðu spurningu. Helstu heimildir til grundvallar þessari rannsókn eru starfsáætlanir tiltekinna sviða og gögn úr þeim borin saman við málefnasamninga síðustu meirihluta í Reykjavíkurborg, ásamt ítarlegum viðtölum við Regínu Ástvaldsdóttur, fyrrverandi skrifstofustjóra borgarstjóra, og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi borgarstjóra. Skoðuð eru skorkort á Leikskólasviði og Menningar- og ferðamálasviði og komist að því að þau endurspegla ekki þá stefnu sem sett er fram í málefnasamningum. Þá eru notendur kerfisins skoðaðir og því velt upp hvort þeir hafi gagn af þeim upplýsingum sem koma úr stefnumiðuðu árangursmati. Þar sést að notendurnir eru mjög misjafnir en hafa lítið gagn bæði af upplýsingum sem mæla ekki stefnuna sem raunverulega er við lýði og mælingum sem ekki mæla rétta þætti. Að lokum eru skorkort sviðanna tveggja skoðuð og komist að því að réttmæti þeirra upplýsinga sem þar koma fram er ekki nægjanlegt. Niðurstaðan er því sú að stefnumiðað árangursmat stuðlar ekki að gegnsæi í sveitarfélaginu Reykjavík ef marka má þau dæmi sem tekin eru.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Kristín Hrefna Halldórsdóttir 1984-
author_facet Kristín Hrefna Halldórsdóttir 1984-
author_sort Kristín Hrefna Halldórsdóttir 1984-
title Gegnsæi og árangursmælingar hjá Reykjavíkurborg. Eykur stefnumiðað árangursmat gegnsæi í stjórnsýslu sveitarfélaga?
title_short Gegnsæi og árangursmælingar hjá Reykjavíkurborg. Eykur stefnumiðað árangursmat gegnsæi í stjórnsýslu sveitarfélaga?
title_full Gegnsæi og árangursmælingar hjá Reykjavíkurborg. Eykur stefnumiðað árangursmat gegnsæi í stjórnsýslu sveitarfélaga?
title_fullStr Gegnsæi og árangursmælingar hjá Reykjavíkurborg. Eykur stefnumiðað árangursmat gegnsæi í stjórnsýslu sveitarfélaga?
title_full_unstemmed Gegnsæi og árangursmælingar hjá Reykjavíkurborg. Eykur stefnumiðað árangursmat gegnsæi í stjórnsýslu sveitarfélaga?
title_sort gegnsæi og árangursmælingar hjá reykjavíkurborg. eykur stefnumiðað árangursmat gegnsæi í stjórnsýslu sveitarfélaga?
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/11107
long_lat ENVELOPE(-21.826,-21.826,64.121,64.121)
ENVELOPE(-14.282,-14.282,64.987,64.987)
ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Reykjavík
Reykjavíkurborg
Stuðlar
Varpa
geographic_facet Reykjavík
Reykjavíkurborg
Stuðlar
Varpa
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/11107
_version_ 1766178809117147136