Rýnt í skipulag Þingholtanna og Sjálandshverfisins út frá hugmyndum Guðmundar Hannessonar

Þessi ritgerð fjallar um skipulagsmál fyrr og nú. Unnið er út frá hugmyndum Guðmundar Hannessonar sem var frumkvöðull í skipulagsmálum á Íslandi. Skrif hans úr bókinni Um skipulag bæja sem kom út árið 1916 verða borin saman við tvö hverfi á höfuðborgarsvæðinu og skoðað hvernig áherslur í skipulagsmá...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Alma Dröfn Benediktsdóttir 1980-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10853