Rýnt í skipulag Þingholtanna og Sjálandshverfisins út frá hugmyndum Guðmundar Hannessonar

Þessi ritgerð fjallar um skipulagsmál fyrr og nú. Unnið er út frá hugmyndum Guðmundar Hannessonar sem var frumkvöðull í skipulagsmálum á Íslandi. Skrif hans úr bókinni Um skipulag bæja sem kom út árið 1916 verða borin saman við tvö hverfi á höfuðborgarsvæðinu og skoðað hvernig áherslur í skipulagsmá...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Alma Dröfn Benediktsdóttir 1980-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10853
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/10853
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/10853 2023-05-15T18:06:59+02:00 Rýnt í skipulag Þingholtanna og Sjálandshverfisins út frá hugmyndum Guðmundar Hannessonar Alma Dröfn Benediktsdóttir 1980- Landbúnaðarháskóli Íslands 2008-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/10853 is ice http://hdl.handle.net/1946/10853 Þéttbýli Þróun Skipulag Thesis Bachelor's 2008 ftskemman 2022-12-11T06:57:49Z Þessi ritgerð fjallar um skipulagsmál fyrr og nú. Unnið er út frá hugmyndum Guðmundar Hannessonar sem var frumkvöðull í skipulagsmálum á Íslandi. Skrif hans úr bókinni Um skipulag bæja sem kom út árið 1916 verða borin saman við tvö hverfi á höfuðborgarsvæðinu og skoðað hvernig áherslur í skipulagsmálum hafa breyst í tímans rás. Þrjú atriði frá Guðmundi verða tekin fyrir, en þau eru götu- og gatnaskipan, vellir og torg ásamt birtu og athugað hvort kenningar hans frá fyrstu áratugum 20. aldar hafi ennþá notagildi í skipulagi á fyrsta áratug 21. aldar. Hverfin sem um ræðir eru austari hluti Þingholtanna í Reykjavík og Sjálandshverfið í Garðabæ og eru þau bæði íbúahverfi. Hverfin eru mjög ólík, annað er húsahverfi nálægt miðbæ höfuðborgar landsins, hitt bryggjuhverfi byggt á landfyllingu við sjó í útjaðri höfuðborgarsvæðisins. Tímabilið á milli skipulags hverfanna spannar hátt í eina öld, því skipulag Þingholtanna var unnið á árunum 1924-1927 og samþykkt 1927 og er það skipulag verk Guðmundar og algjörlega eftir hans kenningum. Deiliskipulag Sjálandshverfisins er hins vegar samþykkt árið 2002 og endurskoðað árið 2004. Hverfin tvö voru skipulögð á mjög ólíkum forsendum, því það hafa orðið ótrúlega miklar breytingar í þjóðfélaginu á þessum nær 80 árum sem liðin eru frá skipulagningu Þingholtanna, þegar hesturinn var þarfasti þjónn mannsins og bílaeign landsmanna af skornum skammti. Skoðun á skipulagi hverfanna, gerð gátlista og vettvangsskoðanir þar sem rýnt var í hvert atriði fyrir sig, leiddi í ljós að þrátt fyrir hinar miklu breytingar sem orðið hafa á liðinni öld, þá standa kenningar Guðmundar ennþá fyllilega fyrir sínu. Þjóðfélagið hefur þó breyst á tímabilinu úr frumstæðu sjálfþurftarsamfélagi inn í tæknivætt þjónustu- og viðskiptaþjóðfélag nútímans með breyttar áherslur í landnýtingar- og samgöngumálum. Þegar Guðmundur vann sitt skipulag þá var Reykjavík í raun lítið þorp og nær ómögulegt fyrir hann að sjá fyrir að í upphafi nýrrar aldar myndi bílaeign landsmanna vera komin yfir 200 þúsund talsins. ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Vellir ENVELOPE(-21.170,-21.170,63.982,63.982)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Þéttbýli
Þróun
Skipulag
spellingShingle Þéttbýli
Þróun
Skipulag
Alma Dröfn Benediktsdóttir 1980-
Rýnt í skipulag Þingholtanna og Sjálandshverfisins út frá hugmyndum Guðmundar Hannessonar
topic_facet Þéttbýli
Þróun
Skipulag
description Þessi ritgerð fjallar um skipulagsmál fyrr og nú. Unnið er út frá hugmyndum Guðmundar Hannessonar sem var frumkvöðull í skipulagsmálum á Íslandi. Skrif hans úr bókinni Um skipulag bæja sem kom út árið 1916 verða borin saman við tvö hverfi á höfuðborgarsvæðinu og skoðað hvernig áherslur í skipulagsmálum hafa breyst í tímans rás. Þrjú atriði frá Guðmundi verða tekin fyrir, en þau eru götu- og gatnaskipan, vellir og torg ásamt birtu og athugað hvort kenningar hans frá fyrstu áratugum 20. aldar hafi ennþá notagildi í skipulagi á fyrsta áratug 21. aldar. Hverfin sem um ræðir eru austari hluti Þingholtanna í Reykjavík og Sjálandshverfið í Garðabæ og eru þau bæði íbúahverfi. Hverfin eru mjög ólík, annað er húsahverfi nálægt miðbæ höfuðborgar landsins, hitt bryggjuhverfi byggt á landfyllingu við sjó í útjaðri höfuðborgarsvæðisins. Tímabilið á milli skipulags hverfanna spannar hátt í eina öld, því skipulag Þingholtanna var unnið á árunum 1924-1927 og samþykkt 1927 og er það skipulag verk Guðmundar og algjörlega eftir hans kenningum. Deiliskipulag Sjálandshverfisins er hins vegar samþykkt árið 2002 og endurskoðað árið 2004. Hverfin tvö voru skipulögð á mjög ólíkum forsendum, því það hafa orðið ótrúlega miklar breytingar í þjóðfélaginu á þessum nær 80 árum sem liðin eru frá skipulagningu Þingholtanna, þegar hesturinn var þarfasti þjónn mannsins og bílaeign landsmanna af skornum skammti. Skoðun á skipulagi hverfanna, gerð gátlista og vettvangsskoðanir þar sem rýnt var í hvert atriði fyrir sig, leiddi í ljós að þrátt fyrir hinar miklu breytingar sem orðið hafa á liðinni öld, þá standa kenningar Guðmundar ennþá fyllilega fyrir sínu. Þjóðfélagið hefur þó breyst á tímabilinu úr frumstæðu sjálfþurftarsamfélagi inn í tæknivætt þjónustu- og viðskiptaþjóðfélag nútímans með breyttar áherslur í landnýtingar- og samgöngumálum. Þegar Guðmundur vann sitt skipulag þá var Reykjavík í raun lítið þorp og nær ómögulegt fyrir hann að sjá fyrir að í upphafi nýrrar aldar myndi bílaeign landsmanna vera komin yfir 200 þúsund talsins. ...
author2 Landbúnaðarháskóli Íslands
format Thesis
author Alma Dröfn Benediktsdóttir 1980-
author_facet Alma Dröfn Benediktsdóttir 1980-
author_sort Alma Dröfn Benediktsdóttir 1980-
title Rýnt í skipulag Þingholtanna og Sjálandshverfisins út frá hugmyndum Guðmundar Hannessonar
title_short Rýnt í skipulag Þingholtanna og Sjálandshverfisins út frá hugmyndum Guðmundar Hannessonar
title_full Rýnt í skipulag Þingholtanna og Sjálandshverfisins út frá hugmyndum Guðmundar Hannessonar
title_fullStr Rýnt í skipulag Þingholtanna og Sjálandshverfisins út frá hugmyndum Guðmundar Hannessonar
title_full_unstemmed Rýnt í skipulag Þingholtanna og Sjálandshverfisins út frá hugmyndum Guðmundar Hannessonar
title_sort rýnt í skipulag þingholtanna og sjálandshverfisins út frá hugmyndum guðmundar hannessonar
publishDate 2008
url http://hdl.handle.net/1946/10853
long_lat ENVELOPE(-21.170,-21.170,63.982,63.982)
geographic Reykjavík
Vellir
geographic_facet Reykjavík
Vellir
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/10853
_version_ 1766178746131283968