Aðgengileg ferðaþjónusta. Könnun á aðgengi og aðstöðu fyrir fatlað fólk á ferðamannastöðum

Helstu markmið þessarar rannsóknar er að varpa ljósi á hversu aðgengileg ferðaþjónusta er fyrir fatlað fólk á Íslandi og var ákveðið að taka fyrir vinsæla ferðamannastaði innan Gullna hringsins. Skoðað var bæði aðgengi og aðstaða þessara staða ásamt því að athugað var hvaða uppbygging hefur orðið á...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Svala Stefánsdóttir 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10830