Aðgengileg ferðaþjónusta. Könnun á aðgengi og aðstöðu fyrir fatlað fólk á ferðamannastöðum

Helstu markmið þessarar rannsóknar er að varpa ljósi á hversu aðgengileg ferðaþjónusta er fyrir fatlað fólk á Íslandi og var ákveðið að taka fyrir vinsæla ferðamannastaði innan Gullna hringsins. Skoðað var bæði aðgengi og aðstaða þessara staða ásamt því að athugað var hvaða uppbygging hefur orðið á...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Svala Stefánsdóttir 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10830
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/10830
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/10830 2023-05-15T16:49:08+02:00 Aðgengileg ferðaþjónusta. Könnun á aðgengi og aðstöðu fyrir fatlað fólk á ferðamannastöðum Svala Stefánsdóttir 1987- Háskóli Íslands 2012-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/10830 is ice http://hdl.handle.net/1946/10830 Ferðamálafræði Aðgengi fatlaðra Ferðamannastaðir Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:53:27Z Helstu markmið þessarar rannsóknar er að varpa ljósi á hversu aðgengileg ferðaþjónusta er fyrir fatlað fólk á Íslandi og var ákveðið að taka fyrir vinsæla ferðamannastaði innan Gullna hringsins. Skoðað var bæði aðgengi og aðstaða þessara staða ásamt því að athugað var hvaða uppbygging hefur orðið á þessum stöðum sem snertir aðgengi fyrir fatlað fólk. Framtíðarhorfur aðgengis innan staðanna og á Íslandi í heildina verða einnig skoðaðar. Við gagnaöflun var notast vettvangsrannsókn þar sem staðir voru metnir út frá gátlista en einnig var tölvupóstur sendur á tvo aðila með spurningum um viðfangsefnið, ásamt því var stuðst við fyrri rannsóknir sem gerðar hafa verið á efninu. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu fram á að aðgengi innan Gullna hringsins er ágætt en alls ekki fullnægjandi. Samkvæmt niðurstöðum er ástand staðanna hvergi eins gott og mætti ætla. Víða er aðgengið gott en þó er sums staðar áberandi hversu lélegir göngustígar, gangstéttir og rampar eru en ýmist eru þeir ójafnir með mishellum eða án handriða. Bílastæði voru oft léleg og sums staðar vantaði merkt bílastæði fyrir fatlaða. Háir kantar, þrep og langir stígar voru áberandi, vöntun var víða á hvíldarbekkjum, handriðum og upplýsingaskiltum sem sneru að flokkun fötlunar þ.e. sem gáfu til kynna hvernig aðgengi væri á stöðunum og hversu aðgengilegir þeir væru þeim. Framtíðarsýn í sambandi við uppbyggingu staðanna þegar kemur að aðgengi fyrir fatlaða er óljós en þó eru menn bjartsýnir á að aðgengi muni lagast til muna. Lykilorð: Aðgengileg ferðaþjónusta, fötlun, Gullni hringurinn, aðgengi The main purpose of this research is to find out how accessible or non-accessible travel service is in Iceland fot the handicapped, and it was decided to take a special look at the most popular tourist places within the Golden circle. The accessibility and conditions of these places were looked at and also what improvements had been made during the last years to make them more accessible. Future prospects for these places and for Iceland in general were also looked at. ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) The Golden Circle ENVELOPE(-20.689,-20.689,63.957,63.957) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Aðgengi fatlaðra
Ferðamannastaðir
spellingShingle Ferðamálafræði
Aðgengi fatlaðra
Ferðamannastaðir
Svala Stefánsdóttir 1987-
Aðgengileg ferðaþjónusta. Könnun á aðgengi og aðstöðu fyrir fatlað fólk á ferðamannastöðum
topic_facet Ferðamálafræði
Aðgengi fatlaðra
Ferðamannastaðir
description Helstu markmið þessarar rannsóknar er að varpa ljósi á hversu aðgengileg ferðaþjónusta er fyrir fatlað fólk á Íslandi og var ákveðið að taka fyrir vinsæla ferðamannastaði innan Gullna hringsins. Skoðað var bæði aðgengi og aðstaða þessara staða ásamt því að athugað var hvaða uppbygging hefur orðið á þessum stöðum sem snertir aðgengi fyrir fatlað fólk. Framtíðarhorfur aðgengis innan staðanna og á Íslandi í heildina verða einnig skoðaðar. Við gagnaöflun var notast vettvangsrannsókn þar sem staðir voru metnir út frá gátlista en einnig var tölvupóstur sendur á tvo aðila með spurningum um viðfangsefnið, ásamt því var stuðst við fyrri rannsóknir sem gerðar hafa verið á efninu. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu fram á að aðgengi innan Gullna hringsins er ágætt en alls ekki fullnægjandi. Samkvæmt niðurstöðum er ástand staðanna hvergi eins gott og mætti ætla. Víða er aðgengið gott en þó er sums staðar áberandi hversu lélegir göngustígar, gangstéttir og rampar eru en ýmist eru þeir ójafnir með mishellum eða án handriða. Bílastæði voru oft léleg og sums staðar vantaði merkt bílastæði fyrir fatlaða. Háir kantar, þrep og langir stígar voru áberandi, vöntun var víða á hvíldarbekkjum, handriðum og upplýsingaskiltum sem sneru að flokkun fötlunar þ.e. sem gáfu til kynna hvernig aðgengi væri á stöðunum og hversu aðgengilegir þeir væru þeim. Framtíðarsýn í sambandi við uppbyggingu staðanna þegar kemur að aðgengi fyrir fatlaða er óljós en þó eru menn bjartsýnir á að aðgengi muni lagast til muna. Lykilorð: Aðgengileg ferðaþjónusta, fötlun, Gullni hringurinn, aðgengi The main purpose of this research is to find out how accessible or non-accessible travel service is in Iceland fot the handicapped, and it was decided to take a special look at the most popular tourist places within the Golden circle. The accessibility and conditions of these places were looked at and also what improvements had been made during the last years to make them more accessible. Future prospects for these places and for Iceland in general were also looked at. ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Svala Stefánsdóttir 1987-
author_facet Svala Stefánsdóttir 1987-
author_sort Svala Stefánsdóttir 1987-
title Aðgengileg ferðaþjónusta. Könnun á aðgengi og aðstöðu fyrir fatlað fólk á ferðamannastöðum
title_short Aðgengileg ferðaþjónusta. Könnun á aðgengi og aðstöðu fyrir fatlað fólk á ferðamannastöðum
title_full Aðgengileg ferðaþjónusta. Könnun á aðgengi og aðstöðu fyrir fatlað fólk á ferðamannastöðum
title_fullStr Aðgengileg ferðaþjónusta. Könnun á aðgengi og aðstöðu fyrir fatlað fólk á ferðamannastöðum
title_full_unstemmed Aðgengileg ferðaþjónusta. Könnun á aðgengi og aðstöðu fyrir fatlað fólk á ferðamannastöðum
title_sort aðgengileg ferðaþjónusta. könnun á aðgengi og aðstöðu fyrir fatlað fólk á ferðamannastöðum
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/10830
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(-20.689,-20.689,63.957,63.957)
ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Gerðar
The Golden Circle
Varpa
geographic_facet Gerðar
The Golden Circle
Varpa
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/10830
_version_ 1766039238940295168