Greining og verðmat á Kjarnafæði

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Lokaverkefni þetta er unnið af þremur nemendum á þriðja ári við Rekstrar- og viðskiptadeild Háskólans á Akureyri og er það ígildi prófs í áfanganum Lok 1106. Verkefni þetta miðar að því að veita stjórnendum Kjarnafæðis vitneskju um hvers...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Gunnlaugur Eiðsson, Sveinn Fannar Ármannsson, Ægir Darri Jóhannsson
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2003
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1083
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1083
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1083 2023-05-15T13:08:42+02:00 Greining og verðmat á Kjarnafæði Gunnlaugur Eiðsson Sveinn Fannar Ármannsson Ægir Darri Jóhannsson Háskólinn á Akureyri 2003 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1083 is ice http://hdl.handle.net/1946/1083 Kjarnafæði Fyrirtækjarekstur Kjötvinnsla Viðskiptafræði Thesis Bachelor's 2003 ftskemman 2022-12-11T06:51:28Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Lokaverkefni þetta er unnið af þremur nemendum á þriðja ári við Rekstrar- og viðskiptadeild Háskólans á Akureyri og er það ígildi prófs í áfanganum Lok 1106. Verkefni þetta miðar að því að veita stjórnendum Kjarnafæðis vitneskju um hvers virði rekstur þess er. Starfssvið fyrirtækisins er í kjötiðnaði og framleiðir það afurðir úr íslensku hráefni. Markaðsaðstæður á kjötmarkaði eru erfiðar um þessar mundir, þar sem talsverðar hræringar hafa verið undanfarna mánuði. Stór fyrirtæki hafa verið að sameinast og önnur verið að kaupa hlut í samkeppnisaðilum. Þess vegna skiptir miklu máli að vita hvers virði rekstur fyrirtækisins er. Áður en hinir eiginlegu verðútreikningar eru gerðir verður farið yfir stöðu fyrirtækisins á markaðnum með aðferðarfræði SVÓT og Porters greininga. Í SVÓT er farið yfir styrkleika, veikleika, ógnanir og tækifæri fyrirtækisins en Porter greining sýnir samspil ýmissa rekstrarþátta. Við verðmætamatið verður notast við aðferð frjálssjóðsflæðis sem er fræðilega réttasta aðferðin við að meta virði fyrirtækja. Aðferð þessi byggir bæði á fortíð og framtíð. Fyrst þarf að skoða rekstrarsögu síðustu ára og síðan er gerð spá fram í tímann og verðmætið reiknað út frá niðurstöðu framtíðar sjóðsstreymis með núvirðingu. Í lok skýrslunnar verður fjallað um helstu niðurstöður þessarar rannsókna. Lykilorð:  Kjötvinnsla  Eyjafjörður  Akureyri  Stöðugreining  Verðmætamat Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Eyjafjörður ENVELOPE(-18.150,-18.150,65.500,65.500) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kjarnafæði
Fyrirtækjarekstur
Kjötvinnsla
Viðskiptafræði
spellingShingle Kjarnafæði
Fyrirtækjarekstur
Kjötvinnsla
Viðskiptafræði
Gunnlaugur Eiðsson
Sveinn Fannar Ármannsson
Ægir Darri Jóhannsson
Greining og verðmat á Kjarnafæði
topic_facet Kjarnafæði
Fyrirtækjarekstur
Kjötvinnsla
Viðskiptafræði
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Lokaverkefni þetta er unnið af þremur nemendum á þriðja ári við Rekstrar- og viðskiptadeild Háskólans á Akureyri og er það ígildi prófs í áfanganum Lok 1106. Verkefni þetta miðar að því að veita stjórnendum Kjarnafæðis vitneskju um hvers virði rekstur þess er. Starfssvið fyrirtækisins er í kjötiðnaði og framleiðir það afurðir úr íslensku hráefni. Markaðsaðstæður á kjötmarkaði eru erfiðar um þessar mundir, þar sem talsverðar hræringar hafa verið undanfarna mánuði. Stór fyrirtæki hafa verið að sameinast og önnur verið að kaupa hlut í samkeppnisaðilum. Þess vegna skiptir miklu máli að vita hvers virði rekstur fyrirtækisins er. Áður en hinir eiginlegu verðútreikningar eru gerðir verður farið yfir stöðu fyrirtækisins á markaðnum með aðferðarfræði SVÓT og Porters greininga. Í SVÓT er farið yfir styrkleika, veikleika, ógnanir og tækifæri fyrirtækisins en Porter greining sýnir samspil ýmissa rekstrarþátta. Við verðmætamatið verður notast við aðferð frjálssjóðsflæðis sem er fræðilega réttasta aðferðin við að meta virði fyrirtækja. Aðferð þessi byggir bæði á fortíð og framtíð. Fyrst þarf að skoða rekstrarsögu síðustu ára og síðan er gerð spá fram í tímann og verðmætið reiknað út frá niðurstöðu framtíðar sjóðsstreymis með núvirðingu. Í lok skýrslunnar verður fjallað um helstu niðurstöður þessarar rannsókna. Lykilorð:  Kjötvinnsla  Eyjafjörður  Akureyri  Stöðugreining  Verðmætamat
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Gunnlaugur Eiðsson
Sveinn Fannar Ármannsson
Ægir Darri Jóhannsson
author_facet Gunnlaugur Eiðsson
Sveinn Fannar Ármannsson
Ægir Darri Jóhannsson
author_sort Gunnlaugur Eiðsson
title Greining og verðmat á Kjarnafæði
title_short Greining og verðmat á Kjarnafæði
title_full Greining og verðmat á Kjarnafæði
title_fullStr Greining og verðmat á Kjarnafæði
title_full_unstemmed Greining og verðmat á Kjarnafæði
title_sort greining og verðmat á kjarnafæði
publishDate 2003
url http://hdl.handle.net/1946/1083
long_lat ENVELOPE(-18.150,-18.150,65.500,65.500)
ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
geographic Akureyri
Eyjafjörður
Veita
geographic_facet Akureyri
Eyjafjörður
Veita
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1083
_version_ 1766110907523399680