Forvarnir gegn átröskunum: Samanburður tveggja námskeiða

Í eftirfarandi rannsókn voru áhrif forvarnarnámskeiðsins Body Project skoðuð á átröskun. Námskeiðið byggir á því að skapa hugrænt misræmi hjá þátttakendum og er markmið þess að draga úr áhættuþáttum átraskana. Þátttakendur voru 81 stúlka úr 10.bekk í tíu grunnskólum í Reykjavík. Tilgátur rannsóknari...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Anna Friðrikka Jónsdóttir 1984-, Sigríður Heiða Kristjánsdóttir 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10799
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/10799
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/10799 2024-09-15T18:32:21+00:00 Forvarnir gegn átröskunum: Samanburður tveggja námskeiða Anna Friðrikka Jónsdóttir 1984- Sigríður Heiða Kristjánsdóttir 1986- Háskóli Íslands 2012-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/10799 is ice http://hdl.handle.net/1946/10799 Sálfræði Átraskanir Forvarnir Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Í eftirfarandi rannsókn voru áhrif forvarnarnámskeiðsins Body Project skoðuð á átröskun. Námskeiðið byggir á því að skapa hugrænt misræmi hjá þátttakendum og er markmið þess að draga úr áhættuþáttum átraskana. Þátttakendur voru 81 stúlka úr 10.bekk í tíu grunnskólum í Reykjavík. Tilgátur rannsóknarinnar voru að námskeiðið bæti líkamsmynd og dragi úr aðdáun á grönnum vexti, aðhaldi í mataræði og átröskunareinkennum. Einnig voru settar fram tilgátur um að stutt og langt forvarnarnámskeið hafi samskonar áhrif á árangur. Niðurstöðurnar studdu allar tilgátur rannsóknarinnar. Niðurstöðurnar benda því til að hægt sé að halda forvarnarnámskeiðið með góðum árangri hér á landi. Rannsakendur telja mikilvægt að námskeiðið nái útbreiðslu í grunnskólum landsins til að draga úr áhættuþáttum átröskunar. Bachelor Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sálfræði
Átraskanir
Forvarnir
spellingShingle Sálfræði
Átraskanir
Forvarnir
Anna Friðrikka Jónsdóttir 1984-
Sigríður Heiða Kristjánsdóttir 1986-
Forvarnir gegn átröskunum: Samanburður tveggja námskeiða
topic_facet Sálfræði
Átraskanir
Forvarnir
description Í eftirfarandi rannsókn voru áhrif forvarnarnámskeiðsins Body Project skoðuð á átröskun. Námskeiðið byggir á því að skapa hugrænt misræmi hjá þátttakendum og er markmið þess að draga úr áhættuþáttum átraskana. Þátttakendur voru 81 stúlka úr 10.bekk í tíu grunnskólum í Reykjavík. Tilgátur rannsóknarinnar voru að námskeiðið bæti líkamsmynd og dragi úr aðdáun á grönnum vexti, aðhaldi í mataræði og átröskunareinkennum. Einnig voru settar fram tilgátur um að stutt og langt forvarnarnámskeið hafi samskonar áhrif á árangur. Niðurstöðurnar studdu allar tilgátur rannsóknarinnar. Niðurstöðurnar benda því til að hægt sé að halda forvarnarnámskeiðið með góðum árangri hér á landi. Rannsakendur telja mikilvægt að námskeiðið nái útbreiðslu í grunnskólum landsins til að draga úr áhættuþáttum átröskunar.
author2 Háskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Anna Friðrikka Jónsdóttir 1984-
Sigríður Heiða Kristjánsdóttir 1986-
author_facet Anna Friðrikka Jónsdóttir 1984-
Sigríður Heiða Kristjánsdóttir 1986-
author_sort Anna Friðrikka Jónsdóttir 1984-
title Forvarnir gegn átröskunum: Samanburður tveggja námskeiða
title_short Forvarnir gegn átröskunum: Samanburður tveggja námskeiða
title_full Forvarnir gegn átröskunum: Samanburður tveggja námskeiða
title_fullStr Forvarnir gegn átröskunum: Samanburður tveggja námskeiða
title_full_unstemmed Forvarnir gegn átröskunum: Samanburður tveggja námskeiða
title_sort forvarnir gegn átröskunum: samanburður tveggja námskeiða
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/10799
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/10799
_version_ 1810474073324519424