Summary: | The world‘s cities, towns, and neighborhoods need to be planned and redeveloped in a way that makes them better places to live in. Healthy, attractive and economically successful places are needed, and at the same time a dramatic reduction of greenhouse gas emissions is required. Planners can play a crucial role in this endeavor because low carbon and sustainable lifestyles can be worked towards and supported through proper design of living spaces. The layout and quality of the urban environment, for example, affects people‘s choice of travel mode. Reykjavik is a city of low density and high automobile ownership. Around the year 2000 it was decided politically to develop Reykjavik and the Capital Area with higher density and to try to make the area less car dependent. It is argued that with higher density a city becomes less car dependent and friendlier for pedestrian use and biking. Reykjavik‘s draft for a General Plan that extends to 2030, identifies the ERB Area as one of the key areas for redevelopment in the near future in order to make the city denser. This thesis focuses on finding a sustainable way to plan and redevelop the ERB Area to accomplish this greater density. Borgir, bæjir og hverfi þurfa að þróast í átt að betri stöðum til að búa í. Það er þörf á heilsusamlegum, aðlaðandi og efnahagslega árangursríkum stöðum sem stuðla að lágmarks losun gróðurhúsa lofttegunda. Skipuleggjendur gegna grundvallarhlutverki við þetta verkefni. Með ákveðinni tegund af hönnun á stöðum í borgum er hægt að stuðla að sjálfbærum lífstíl sem hefur lága kolefnalosun. Til dæmis hafa gæði og uppbygging hins byggða umhverfis áhrif á val fólks á ferðamáta. Reykjavík er borg af lágum þéttleika og með mikilli bílaeign. Frá því í kringum árið 2000 hafa yfirvöld verið með þá stefnu að þróa Reykjavík og nágrenni í átt að meiri þéttleika með það að markmiði að minnka bílanotkun. Því er haldið fram að meiri þéttleiki stuðli að minni bílanotkun, og um leið meiri notkun á almenningssamgöngukerfi og að hún auðveldi umferð gangandi og ...
|