Survival of Atlantic Puffins (Fratercula arctica) in Vestmannaeyjar, Iceland during different life stages

Fjallað er um nokkra þætti í stofnvistfræði lunda í Vestmannaeyjum. Í fyrsta kafla er fjallað um varpárangur í sjö lundavörpum í þremur eyjum í Vestmannaeyjum árin 2008-2009. Varpárangur var lélegur bæði árin en nokkuð breytilegur á milli þeirra þriggja eyja sem rannsakaðar voru en varpárangur var m...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hálfdán H. Helgason 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10791