Umhverfisbreytingar við Gígjökul. Framskrið, hop og jökulhlaup

Gígjökull er einn af stærstu skriðjöklum Eyjafjallajökuls. Myndun, setgerð og innbyrðis afstaða setlaga í jarðlagastafla á svæðinu framan við Gígjökul var rannsökuð. Markmið rannsóknarinnar var að túlka uppruna setlaganna til að öðlast betri þekkingu á hegðun jökulsins á hverjum tíma og setmyndunum...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sandra Rut Þorsteinsdóttir 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10790