Varpvistfræði grágæsa (Anser anser) á Suðurlandi

Grágæs (Anser anser) eru algengur varpfugl á Íslandi sem er mikið nýttur og hefur verið veiddur í tugum þúsunda árlega um langt skeið. Vegna mikillar nýtingar er mikilvægt að vita sem mest um grágæsastofninn svo hægt sé að haga vernd og veiðum með ábyrgum hætti. Í þessari rannsókn voru grunnþættir í...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Alísa Eiríksdóttir 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10787
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/10787
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/10787 2023-05-15T16:49:41+02:00 Varpvistfræði grágæsa (Anser anser) á Suðurlandi Breeding ecology of Greylag Goose (Anser anser) in south Iceland Kristín Alísa Eiríksdóttir 1990- Háskóli Íslands 2012-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/10787 is ice http://hdl.handle.net/1946/10787 Líffræði Grágæs Varp Suðurland Thesis 2012 ftskemman 2022-12-11T06:57:25Z Grágæs (Anser anser) eru algengur varpfugl á Íslandi sem er mikið nýttur og hefur verið veiddur í tugum þúsunda árlega um langt skeið. Vegna mikillar nýtingar er mikilvægt að vita sem mest um grágæsastofninn svo hægt sé að haga vernd og veiðum með ábyrgum hætti. Í þessari rannsókn voru grunnþættir í varpvistfræði grágæsa metnir á Suðurlandi og á Suðvesturhorni landsins með það að markmiði að kanna hvar mesta ungaframleiðslu væri að finna. Gæsir og ungar voru talin á nokkrum vatnasviðum og í framhaldi var lagt mat á þéttleika tegundarinnar og unga hennar, hlutfall gæsa með unga og meðalstærð ungahópa á hverju vatnasviði. Hæst var hlutfall gæsa með unga á Elliðavatni eða 83% fugla en á öðrum stöðum var að jafnað um 50% fugla með unga. Elliðavatn var einnig með stærstu ungahópana að meðaltali eða um 5,3 unga hjá hverju foreldrapari en ungahópar voru einnig stórir á Þjórsá eða 5,0 ungar á foreldrapar. Meðalstærð ungahópa á öllu rannsóknarsvæðinu var um 4,6 ungar á foreldrapar. Hvað varðar þéttleika grágæsa, þá var hann mestur við Þjórsá en Elliðavatn kom þar næst á eftir og þegar litið var á þéttleika unga þá voru þeir þéttastir við Elliðavatn og þá næst Þjórsá. Þessi tvö vatnasvið báru almennt af og eru greinilega mikilvæg búsvæði grágæsa á varptíma. Lagt er til að staðinn sé vörður um slík svæði með varðveislu stofnsins í huga The Greylag Goose (Anser anser) is a common bird in Icelandic lowlands. Greylag Geese have been hunted by the thousands for the last decades. Thus, it is important to know as much as possible about the population so that hunting can continue in a responsible manner. This study was the first step in identifying the most productive Greylag Goose areas in the south and southwest of Iceland. Variables studied were the proportion of nesting birds, the number of young in each group per parental pair, and density of Greylag Geese and their young. The study area which showed the highest percentage of nesting birds was Elliðavatn with 83%, whereas the average for the entire study area was 50%. ... Thesis Iceland Þjórsá Skemman (Iceland) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) Suðurland ENVELOPE(-19.000,-19.000,64.000,64.000) Þjórsá ENVELOPE(-20.786,-20.786,63.782,63.782) Fugla ENVELOPE(8.495,8.495,62.834,62.834) Varp ENVELOPE(-14.692,-14.692,65.610,65.610) Elliðavatn ENVELOPE(-21.783,-21.783,64.089,64.089) Gæsir ENVELOPE(-18.164,-18.164,65.779,65.779)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Líffræði
Grágæs
Varp
Suðurland
spellingShingle Líffræði
Grágæs
Varp
Suðurland
Kristín Alísa Eiríksdóttir 1990-
Varpvistfræði grágæsa (Anser anser) á Suðurlandi
topic_facet Líffræði
Grágæs
Varp
Suðurland
description Grágæs (Anser anser) eru algengur varpfugl á Íslandi sem er mikið nýttur og hefur verið veiddur í tugum þúsunda árlega um langt skeið. Vegna mikillar nýtingar er mikilvægt að vita sem mest um grágæsastofninn svo hægt sé að haga vernd og veiðum með ábyrgum hætti. Í þessari rannsókn voru grunnþættir í varpvistfræði grágæsa metnir á Suðurlandi og á Suðvesturhorni landsins með það að markmiði að kanna hvar mesta ungaframleiðslu væri að finna. Gæsir og ungar voru talin á nokkrum vatnasviðum og í framhaldi var lagt mat á þéttleika tegundarinnar og unga hennar, hlutfall gæsa með unga og meðalstærð ungahópa á hverju vatnasviði. Hæst var hlutfall gæsa með unga á Elliðavatni eða 83% fugla en á öðrum stöðum var að jafnað um 50% fugla með unga. Elliðavatn var einnig með stærstu ungahópana að meðaltali eða um 5,3 unga hjá hverju foreldrapari en ungahópar voru einnig stórir á Þjórsá eða 5,0 ungar á foreldrapar. Meðalstærð ungahópa á öllu rannsóknarsvæðinu var um 4,6 ungar á foreldrapar. Hvað varðar þéttleika grágæsa, þá var hann mestur við Þjórsá en Elliðavatn kom þar næst á eftir og þegar litið var á þéttleika unga þá voru þeir þéttastir við Elliðavatn og þá næst Þjórsá. Þessi tvö vatnasvið báru almennt af og eru greinilega mikilvæg búsvæði grágæsa á varptíma. Lagt er til að staðinn sé vörður um slík svæði með varðveislu stofnsins í huga The Greylag Goose (Anser anser) is a common bird in Icelandic lowlands. Greylag Geese have been hunted by the thousands for the last decades. Thus, it is important to know as much as possible about the population so that hunting can continue in a responsible manner. This study was the first step in identifying the most productive Greylag Goose areas in the south and southwest of Iceland. Variables studied were the proportion of nesting birds, the number of young in each group per parental pair, and density of Greylag Geese and their young. The study area which showed the highest percentage of nesting birds was Elliðavatn with 83%, whereas the average for the entire study area was 50%. ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Kristín Alísa Eiríksdóttir 1990-
author_facet Kristín Alísa Eiríksdóttir 1990-
author_sort Kristín Alísa Eiríksdóttir 1990-
title Varpvistfræði grágæsa (Anser anser) á Suðurlandi
title_short Varpvistfræði grágæsa (Anser anser) á Suðurlandi
title_full Varpvistfræði grágæsa (Anser anser) á Suðurlandi
title_fullStr Varpvistfræði grágæsa (Anser anser) á Suðurlandi
title_full_unstemmed Varpvistfræði grágæsa (Anser anser) á Suðurlandi
title_sort varpvistfræði grágæsa (anser anser) á suðurlandi
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/10787
long_lat ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
ENVELOPE(-19.000,-19.000,64.000,64.000)
ENVELOPE(-20.786,-20.786,63.782,63.782)
ENVELOPE(8.495,8.495,62.834,62.834)
ENVELOPE(-14.692,-14.692,65.610,65.610)
ENVELOPE(-21.783,-21.783,64.089,64.089)
ENVELOPE(-18.164,-18.164,65.779,65.779)
geographic Svæði
Suðurland
Þjórsá
Fugla
Varp
Elliðavatn
Gæsir
geographic_facet Svæði
Suðurland
Þjórsá
Fugla
Varp
Elliðavatn
Gæsir
genre Iceland
Þjórsá
genre_facet Iceland
Þjórsá
op_relation http://hdl.handle.net/1946/10787
_version_ 1766039871891177472