Eru Íslendingar í Noregi líklegir til að snúa aftur til heimalandsins innan tíu ára?

Rannsóknarverkefnið er tvíþætt og skiptist í fræðilega umfjöllun annars vegar og rannsókn og niðurstöður hins vegar. Rannsókn var unnin til hliðsjónar við fræðileg skrif og spurningalisti var birtur í kjölfarið á vefmiðli meðal Íslendinga sem búsettir eru í Noregi. Helstu niðurstöður rannsóknar leid...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Katrín Þyri Magnúsdóttir 1988-, Hafdís Halldórsdóttir 1988-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10720
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/10720
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/10720 2023-05-15T18:11:54+02:00 Eru Íslendingar í Noregi líklegir til að snúa aftur til heimalandsins innan tíu ára? Katrín Þyri Magnúsdóttir 1988- Hafdís Halldórsdóttir 1988- Háskólinn í Reykjavík 2011-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/10720 is ice http://hdl.handle.net/1946/10720 Fólksflutningar (félagsfræði) Lífskjör Viðskiptafræði Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:55:36Z Rannsóknarverkefnið er tvíþætt og skiptist í fræðilega umfjöllun annars vegar og rannsókn og niðurstöður hins vegar. Rannsókn var unnin til hliðsjónar við fræðileg skrif og spurningalisti var birtur í kjölfarið á vefmiðli meðal Íslendinga sem búsettir eru í Noregi. Helstu niðurstöður rannsóknar leiddu það í ljós að Íslendingar eru ólíklegir til að flytja heim frá Noregi til Íslands á næsta áratugi. Auk þess sýna niðurstöður að meirihluti þátttakenda telur að lífsgæði sín hafi aukist í Noregi. Höfundum kom það á óvart að lífsgæði og lífskjör eru það góð í Noregi að mati þátttakenda að þeir eru ólíklegir til að flytja heim þrátt fyrir að kaupmáttur launa í svipuðu starfi væri sá sami. Thesis sami Skemman (Iceland) Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335) Launa ENVELOPE(23.824,23.824,65.531,65.531)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Fólksflutningar (félagsfræði)
Lífskjör
Viðskiptafræði
spellingShingle Fólksflutningar (félagsfræði)
Lífskjör
Viðskiptafræði
Katrín Þyri Magnúsdóttir 1988-
Hafdís Halldórsdóttir 1988-
Eru Íslendingar í Noregi líklegir til að snúa aftur til heimalandsins innan tíu ára?
topic_facet Fólksflutningar (félagsfræði)
Lífskjör
Viðskiptafræði
description Rannsóknarverkefnið er tvíþætt og skiptist í fræðilega umfjöllun annars vegar og rannsókn og niðurstöður hins vegar. Rannsókn var unnin til hliðsjónar við fræðileg skrif og spurningalisti var birtur í kjölfarið á vefmiðli meðal Íslendinga sem búsettir eru í Noregi. Helstu niðurstöður rannsóknar leiddu það í ljós að Íslendingar eru ólíklegir til að flytja heim frá Noregi til Íslands á næsta áratugi. Auk þess sýna niðurstöður að meirihluti þátttakenda telur að lífsgæði sín hafi aukist í Noregi. Höfundum kom það á óvart að lífsgæði og lífskjör eru það góð í Noregi að mati þátttakenda að þeir eru ólíklegir til að flytja heim þrátt fyrir að kaupmáttur launa í svipuðu starfi væri sá sami.
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Katrín Þyri Magnúsdóttir 1988-
Hafdís Halldórsdóttir 1988-
author_facet Katrín Þyri Magnúsdóttir 1988-
Hafdís Halldórsdóttir 1988-
author_sort Katrín Þyri Magnúsdóttir 1988-
title Eru Íslendingar í Noregi líklegir til að snúa aftur til heimalandsins innan tíu ára?
title_short Eru Íslendingar í Noregi líklegir til að snúa aftur til heimalandsins innan tíu ára?
title_full Eru Íslendingar í Noregi líklegir til að snúa aftur til heimalandsins innan tíu ára?
title_fullStr Eru Íslendingar í Noregi líklegir til að snúa aftur til heimalandsins innan tíu ára?
title_full_unstemmed Eru Íslendingar í Noregi líklegir til að snúa aftur til heimalandsins innan tíu ára?
title_sort eru íslendingar í noregi líklegir til að snúa aftur til heimalandsins innan tíu ára?
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/10720
long_lat ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
ENVELOPE(23.824,23.824,65.531,65.531)
geographic Mati
Launa
geographic_facet Mati
Launa
genre sami
genre_facet sami
op_relation http://hdl.handle.net/1946/10720
_version_ 1766184505123536896