Reynsla kvenna af heilbrigðisþjónustu í Reykjavík í kjölfar fósturláts

Markmið rannsóknarinnar var að fá innsýn í reynslu kvenna af heilbrigðisþjónustu í Reykjavík í kjölfar fósturláts, ásamt því að fá vísbendingar um hvað vel er gert og hvað megi betur fara þegar kemur að heilbrigðisþjónustu við konur í kjölfar fósturláts. Rannsakandi lagði sérstaka áherslu á að skoða...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Berglind Kristjánsdóttir 1980-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10696