Reynsla kvenna af heilbrigðisþjónustu í Reykjavík í kjölfar fósturláts

Markmið rannsóknarinnar var að fá innsýn í reynslu kvenna af heilbrigðisþjónustu í Reykjavík í kjölfar fósturláts, ásamt því að fá vísbendingar um hvað vel er gert og hvað megi betur fara þegar kemur að heilbrigðisþjónustu við konur í kjölfar fósturláts. Rannsakandi lagði sérstaka áherslu á að skoða...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Berglind Kristjánsdóttir 1980-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10696
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/10696
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/10696 2023-05-15T18:06:58+02:00 Reynsla kvenna af heilbrigðisþjónustu í Reykjavík í kjölfar fósturláts Berglind Kristjánsdóttir 1980- Háskóli Íslands 2012-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/10696 is ice http://hdl.handle.net/1946/10696 Félagsráðgjöf Fósturlát Heilbrigðisþjónusta Thesis Master's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:54:30Z Markmið rannsóknarinnar var að fá innsýn í reynslu kvenna af heilbrigðisþjónustu í Reykjavík í kjölfar fósturláts, ásamt því að fá vísbendingar um hvað vel er gert og hvað megi betur fara þegar kemur að heilbrigðisþjónustu við konur í kjölfar fósturláts. Rannsakandi lagði sérstaka áherslu á að skoða reynslu kvenna af eftirfarandi þáttum: viðmóti og framkomu heilbrigðisstarfsmanna, upplýsingagjöf og fræðslu, aðstöðunni/umhverfinu innan heilbrigðiskerfisins og eftirfylgd heilbrigðisstarfsmanna. Rannsóknin byggir á eigindlegum rannsóknaraðferðum þar sem tekin voru átta hálfstöðluð einstaklingsviðtöl við konur á aldrinum 25 – 38 ára. Samtals eiga konurnar fimmtán fósturlát að baki og var meðgöngulengd þeirra allt frá fimm vikum til 21. viku. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að reynsla kvennanna af viðmóti og framkomu heilbrigðisstarfsmanna einkenndist bæði af jákvæðri og neikvæðri reynslu. Það mátti greina jákvæða reynslu þegar þær upplifðu umhyggju, hlýju, samkennd og tillitssemi af hálfu heilbrigðisstarfsfólks. Neikvæð reynsla einkenndist hins vegar af skorti á viðurkenningu, samkennd, hlýju og tillitssemi. Þá lýstu sumar þjónustunni sem „færibandavinnu“. Reynslu kvennanna af upplýsingagjöf og fræðslu mátti skipta niður í sex flokka eða þemu, en þau eru: áfallahjálp, fósturlát staðfest – næstu skref, minningarathöfn, orsök fósturlátsins, andleg líðan og félagsleg samskipti, og að lokum stuðningsúrræði. Að mati kvennanna voru upplýsingagjöf og fræðsla í flestum tilfellum ófullnægjandi. Þá voru ákveðnir þættir varðandi aðstöðu og umhverfi innan heilbrigðiskerfisins sem reyndust konunum erfiðir. Í því samhengi má nefna viðveru nýfæddra barna, barnsgrátur og biðraðir. Konurnar voru hins vegar sáttar þegar þær fengu að vera út af fyrir sig. Það var mismunandi með hvaða hætti konunum var veitt eftirfylgd og að sögn þeirra var hún í flestum tilfellum ófullnægjandi. Konurnar greindu flestar frá góðum stuðningi á meðgöngum eftir missi. Tvær konur þurftu þó að leita sér hjálpar hjá fagaðila vegna andlegrar vanlíðanar. ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsráðgjöf
Fósturlát
Heilbrigðisþjónusta
spellingShingle Félagsráðgjöf
Fósturlát
Heilbrigðisþjónusta
Berglind Kristjánsdóttir 1980-
Reynsla kvenna af heilbrigðisþjónustu í Reykjavík í kjölfar fósturláts
topic_facet Félagsráðgjöf
Fósturlát
Heilbrigðisþjónusta
description Markmið rannsóknarinnar var að fá innsýn í reynslu kvenna af heilbrigðisþjónustu í Reykjavík í kjölfar fósturláts, ásamt því að fá vísbendingar um hvað vel er gert og hvað megi betur fara þegar kemur að heilbrigðisþjónustu við konur í kjölfar fósturláts. Rannsakandi lagði sérstaka áherslu á að skoða reynslu kvenna af eftirfarandi þáttum: viðmóti og framkomu heilbrigðisstarfsmanna, upplýsingagjöf og fræðslu, aðstöðunni/umhverfinu innan heilbrigðiskerfisins og eftirfylgd heilbrigðisstarfsmanna. Rannsóknin byggir á eigindlegum rannsóknaraðferðum þar sem tekin voru átta hálfstöðluð einstaklingsviðtöl við konur á aldrinum 25 – 38 ára. Samtals eiga konurnar fimmtán fósturlát að baki og var meðgöngulengd þeirra allt frá fimm vikum til 21. viku. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að reynsla kvennanna af viðmóti og framkomu heilbrigðisstarfsmanna einkenndist bæði af jákvæðri og neikvæðri reynslu. Það mátti greina jákvæða reynslu þegar þær upplifðu umhyggju, hlýju, samkennd og tillitssemi af hálfu heilbrigðisstarfsfólks. Neikvæð reynsla einkenndist hins vegar af skorti á viðurkenningu, samkennd, hlýju og tillitssemi. Þá lýstu sumar þjónustunni sem „færibandavinnu“. Reynslu kvennanna af upplýsingagjöf og fræðslu mátti skipta niður í sex flokka eða þemu, en þau eru: áfallahjálp, fósturlát staðfest – næstu skref, minningarathöfn, orsök fósturlátsins, andleg líðan og félagsleg samskipti, og að lokum stuðningsúrræði. Að mati kvennanna voru upplýsingagjöf og fræðsla í flestum tilfellum ófullnægjandi. Þá voru ákveðnir þættir varðandi aðstöðu og umhverfi innan heilbrigðiskerfisins sem reyndust konunum erfiðir. Í því samhengi má nefna viðveru nýfæddra barna, barnsgrátur og biðraðir. Konurnar voru hins vegar sáttar þegar þær fengu að vera út af fyrir sig. Það var mismunandi með hvaða hætti konunum var veitt eftirfylgd og að sögn þeirra var hún í flestum tilfellum ófullnægjandi. Konurnar greindu flestar frá góðum stuðningi á meðgöngum eftir missi. Tvær konur þurftu þó að leita sér hjálpar hjá fagaðila vegna andlegrar vanlíðanar. ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Berglind Kristjánsdóttir 1980-
author_facet Berglind Kristjánsdóttir 1980-
author_sort Berglind Kristjánsdóttir 1980-
title Reynsla kvenna af heilbrigðisþjónustu í Reykjavík í kjölfar fósturláts
title_short Reynsla kvenna af heilbrigðisþjónustu í Reykjavík í kjölfar fósturláts
title_full Reynsla kvenna af heilbrigðisþjónustu í Reykjavík í kjölfar fósturláts
title_fullStr Reynsla kvenna af heilbrigðisþjónustu í Reykjavík í kjölfar fósturláts
title_full_unstemmed Reynsla kvenna af heilbrigðisþjónustu í Reykjavík í kjölfar fósturláts
title_sort reynsla kvenna af heilbrigðisþjónustu í reykjavík í kjölfar fósturláts
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/10696
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
geographic Reykjavík
Kvenna
Mati
geographic_facet Reykjavík
Kvenna
Mati
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/10696
_version_ 1766178730532667392