Ertu nokkuð búin(n) að [tha:pha] þér? Framburður Norðlendinga á Norðausturlandi og í Reykjavík á árunum 1940–2011

Þessi ritgerð er lögð fram til B.A.-prófs í íslensku á Hugvísindasviði Háskóla Íslands. Í henni eru skoðaðar breytingar á nokkrum framburðareinkennum 77 einstaklinga á 70 ára tímabili. Björn Guðfinnsson málfræðingur prófaði þá fyrst á Norðausturlandi um 1940 í viðamikilli rannsókn sinni á framburðar...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Margrét Lára Höskuldsdóttir 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10649
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/10649
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/10649 2023-05-15T18:07:00+02:00 Ertu nokkuð búin(n) að [tha:pha] þér? Framburður Norðlendinga á Norðausturlandi og í Reykjavík á árunum 1940–2011 Margrét Lára Höskuldsdóttir 1985- Háskóli Íslands 2012-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/10649 is ice http://hdl.handle.net/1946/10649 Íslenska Framburður tungumála Norðausturland Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:50:04Z Þessi ritgerð er lögð fram til B.A.-prófs í íslensku á Hugvísindasviði Háskóla Íslands. Í henni eru skoðaðar breytingar á nokkrum framburðareinkennum 77 einstaklinga á 70 ára tímabili. Björn Guðfinnsson málfræðingur prófaði þá fyrst á Norðausturlandi um 1940 í viðamikilli rannsókn sinni á framburðarmállýskum. Þeir voru þá um 12 ára gamlir. Sumarið 2010 og 2011 var svo rætt við þessa sömu einstaklinga aftur þegar þeir voru orðnir um áttrætt í eins konar framhaldsrannsókn af rannsókn Björns, en hún heitir Málbreytingar í rauntíma í íslensku hljóðkerfi og setningagerð (RAUN). Þessir einstaklingar skiptast í tvo hópa. 36 þeirra höfðu flust til Reykjavíkur en 41 bjó enn á heimaslóðum á Norðausturlandi. Þau framburðareinkenni sem voru skoðuð eru oftast kennd við norðlensku. Þau eru harðmæli, raddaður framburður og bð-/gð-framburður. Meginmarkmið ritgerðarinnar var að kanna hvort og þá hvernig norðlensku einkennin breyttust hjá þessum einstaklingum og hvort búseta þeirra hafði áhrif á breytingarnar. Meginniðurstöður þessarar rannsóknar eru þær að öll mállýskueinkennin sem voru skoðuð höfðu látið undan síga og búsetan hefur áhrif á þau. Þeir sem dvöldust áfram á heimaslóðum héldu í öllum tilfellum betur í hvert framburðareinkenni fyrir sig miðað við þá sem fluttust til Reykjavíkur. Hið svokallaða harðmæli, sem er líklega best þekkta framburðareinkenni norðlenskunnar, heldur sér best bæði hjá þeim sem voru áfram á heimaslóðum og þeim sem fluttust til Reykjavíkur. Hin tvö framburðareinkennin, raddaði framburðurinn og bð-/gð-framburðurinn, halda sér ekki eins vel og virðast bæði vera á talsverðu undanhaldi. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Íslenska
Framburður tungumála
Norðausturland
spellingShingle Íslenska
Framburður tungumála
Norðausturland
Margrét Lára Höskuldsdóttir 1985-
Ertu nokkuð búin(n) að [tha:pha] þér? Framburður Norðlendinga á Norðausturlandi og í Reykjavík á árunum 1940–2011
topic_facet Íslenska
Framburður tungumála
Norðausturland
description Þessi ritgerð er lögð fram til B.A.-prófs í íslensku á Hugvísindasviði Háskóla Íslands. Í henni eru skoðaðar breytingar á nokkrum framburðareinkennum 77 einstaklinga á 70 ára tímabili. Björn Guðfinnsson málfræðingur prófaði þá fyrst á Norðausturlandi um 1940 í viðamikilli rannsókn sinni á framburðarmállýskum. Þeir voru þá um 12 ára gamlir. Sumarið 2010 og 2011 var svo rætt við þessa sömu einstaklinga aftur þegar þeir voru orðnir um áttrætt í eins konar framhaldsrannsókn af rannsókn Björns, en hún heitir Málbreytingar í rauntíma í íslensku hljóðkerfi og setningagerð (RAUN). Þessir einstaklingar skiptast í tvo hópa. 36 þeirra höfðu flust til Reykjavíkur en 41 bjó enn á heimaslóðum á Norðausturlandi. Þau framburðareinkenni sem voru skoðuð eru oftast kennd við norðlensku. Þau eru harðmæli, raddaður framburður og bð-/gð-framburður. Meginmarkmið ritgerðarinnar var að kanna hvort og þá hvernig norðlensku einkennin breyttust hjá þessum einstaklingum og hvort búseta þeirra hafði áhrif á breytingarnar. Meginniðurstöður þessarar rannsóknar eru þær að öll mállýskueinkennin sem voru skoðuð höfðu látið undan síga og búsetan hefur áhrif á þau. Þeir sem dvöldust áfram á heimaslóðum héldu í öllum tilfellum betur í hvert framburðareinkenni fyrir sig miðað við þá sem fluttust til Reykjavíkur. Hið svokallaða harðmæli, sem er líklega best þekkta framburðareinkenni norðlenskunnar, heldur sér best bæði hjá þeim sem voru áfram á heimaslóðum og þeim sem fluttust til Reykjavíkur. Hin tvö framburðareinkennin, raddaði framburðurinn og bð-/gð-framburðurinn, halda sér ekki eins vel og virðast bæði vera á talsverðu undanhaldi.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Margrét Lára Höskuldsdóttir 1985-
author_facet Margrét Lára Höskuldsdóttir 1985-
author_sort Margrét Lára Höskuldsdóttir 1985-
title Ertu nokkuð búin(n) að [tha:pha] þér? Framburður Norðlendinga á Norðausturlandi og í Reykjavík á árunum 1940–2011
title_short Ertu nokkuð búin(n) að [tha:pha] þér? Framburður Norðlendinga á Norðausturlandi og í Reykjavík á árunum 1940–2011
title_full Ertu nokkuð búin(n) að [tha:pha] þér? Framburður Norðlendinga á Norðausturlandi og í Reykjavík á árunum 1940–2011
title_fullStr Ertu nokkuð búin(n) að [tha:pha] þér? Framburður Norðlendinga á Norðausturlandi og í Reykjavík á árunum 1940–2011
title_full_unstemmed Ertu nokkuð búin(n) að [tha:pha] þér? Framburður Norðlendinga á Norðausturlandi og í Reykjavík á árunum 1940–2011
title_sort ertu nokkuð búin(n) að [tha:pha] þér? framburður norðlendinga á norðausturlandi og í reykjavík á árunum 1940–2011
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/10649
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
geographic Reykjavík
Halda
geographic_facet Reykjavík
Halda
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/10649
_version_ 1766178832274948096