Þróun, skipulagning og markaðsseting á nýju vefsvæði : unnið í samstarfi við Bláa lónið

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Síðustu ár hefur heimasíðum fjölgað mikið, þó að mesta veraldarvefstískan sé yfirstaðin. Sala á netinu hefur þó aukist en hún hefur auðveldað mikið fyrir þeim fyrirtækjum og viðskiptavinum þeirra sem tileinka sér þessa viðskiptaleið. Í þ...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Tómas Þór Eiríksson
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2002
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1058
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1058
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1058 2023-05-15T13:08:44+02:00 Þróun, skipulagning og markaðsseting á nýju vefsvæði : unnið í samstarfi við Bláa lónið Tómas Þór Eiríksson Háskólinn á Akureyri 2002 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1058 is ice http://hdl.handle.net/1946/1058 Bláa lónið Markaðssetning Vefsíður Veraldarvefurinn Viðskiptafræði Thesis Bachelor's 2002 ftskemman 2022-12-11T06:55:38Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Síðustu ár hefur heimasíðum fjölgað mikið, þó að mesta veraldarvefstískan sé yfirstaðin. Sala á netinu hefur þó aukist en hún hefur auðveldað mikið fyrir þeim fyrirtækjum og viðskiptavinum þeirra sem tileinka sér þessa viðskiptaleið. Í þessari skýrslu kemur fram hvernig hægt er að markaðssetja á netinu. Byrjað er á að fjalla almennt um markaðsfræði en því næst er talað um markaðsfræði á netinu. Hægt er að líta á heimasíðu sem starfsmann sem hægt er að leita upplýsinga til og kaupa þjónustu af 24 klukkutíma sólahringsins alla daga ársins. Til samanburðar er tekið fyrir ferðaþjónustufyrirtækið Bláa Lónið hf sem nýtir sér þá miklu möguleika sem veraldavefurinn gefur því. Með sölu á netinu getur fyrirtækið þjónustað þá gesti sem heimsækja það en stoppa hér á landi í stuttan tíma. Til eru margskonar aðferðir í markaðssetningu á netinu og ekki víst að sú sem hentar Bláa Lóninu muni henta öðrum. Því eru allar upplýsingar unnar með þetta umrædda fyrirtæki í huga. Helstu leiðir fyrir þetta umrædda fyrirtæki eru teknar fyrir en þær eru: Markaðssetning innan veggja fyrirtækisins, fjölgun fólks á póstlistanum og síðan að setja upp auglýsingaborða á ákveðnum heimasíðum. Lykilorð: Markaðssetning, heimasíða, Bláa Lónið, veraldavefurinn og þróun. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Bláa lónið
Markaðssetning
Vefsíður
Veraldarvefurinn
Viðskiptafræði
spellingShingle Bláa lónið
Markaðssetning
Vefsíður
Veraldarvefurinn
Viðskiptafræði
Tómas Þór Eiríksson
Þróun, skipulagning og markaðsseting á nýju vefsvæði : unnið í samstarfi við Bláa lónið
topic_facet Bláa lónið
Markaðssetning
Vefsíður
Veraldarvefurinn
Viðskiptafræði
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Síðustu ár hefur heimasíðum fjölgað mikið, þó að mesta veraldarvefstískan sé yfirstaðin. Sala á netinu hefur þó aukist en hún hefur auðveldað mikið fyrir þeim fyrirtækjum og viðskiptavinum þeirra sem tileinka sér þessa viðskiptaleið. Í þessari skýrslu kemur fram hvernig hægt er að markaðssetja á netinu. Byrjað er á að fjalla almennt um markaðsfræði en því næst er talað um markaðsfræði á netinu. Hægt er að líta á heimasíðu sem starfsmann sem hægt er að leita upplýsinga til og kaupa þjónustu af 24 klukkutíma sólahringsins alla daga ársins. Til samanburðar er tekið fyrir ferðaþjónustufyrirtækið Bláa Lónið hf sem nýtir sér þá miklu möguleika sem veraldavefurinn gefur því. Með sölu á netinu getur fyrirtækið þjónustað þá gesti sem heimsækja það en stoppa hér á landi í stuttan tíma. Til eru margskonar aðferðir í markaðssetningu á netinu og ekki víst að sú sem hentar Bláa Lóninu muni henta öðrum. Því eru allar upplýsingar unnar með þetta umrædda fyrirtæki í huga. Helstu leiðir fyrir þetta umrædda fyrirtæki eru teknar fyrir en þær eru: Markaðssetning innan veggja fyrirtækisins, fjölgun fólks á póstlistanum og síðan að setja upp auglýsingaborða á ákveðnum heimasíðum. Lykilorð: Markaðssetning, heimasíða, Bláa Lónið, veraldavefurinn og þróun.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Tómas Þór Eiríksson
author_facet Tómas Þór Eiríksson
author_sort Tómas Þór Eiríksson
title Þróun, skipulagning og markaðsseting á nýju vefsvæði : unnið í samstarfi við Bláa lónið
title_short Þróun, skipulagning og markaðsseting á nýju vefsvæði : unnið í samstarfi við Bláa lónið
title_full Þróun, skipulagning og markaðsseting á nýju vefsvæði : unnið í samstarfi við Bláa lónið
title_fullStr Þróun, skipulagning og markaðsseting á nýju vefsvæði : unnið í samstarfi við Bláa lónið
title_full_unstemmed Þróun, skipulagning og markaðsseting á nýju vefsvæði : unnið í samstarfi við Bláa lónið
title_sort þróun, skipulagning og markaðsseting á nýju vefsvæði : unnið í samstarfi við bláa lónið
publishDate 2002
url http://hdl.handle.net/1946/1058
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1058
_version_ 1766117156990222336