Áhrif langtímaatvinnuleysis á fjölskyldur á Akureyri. Í kjölfar efnahagshrunsins

Rannsókn þessi byggir á gögnum frá Vinnumálastofnun á Norðurlandi eystra og rýnihópaviðtölum rannsakanda. Markmiðið með verkefninu var að öðlast dýpri innsýn og skilning á áhrifum langtímaatvinnuleysis á fjölskyldur og til þess var notað blandað rannsóknarsnið með megindlegum og eigindlegum gögnum....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigríður Ásta Hauksdóttir 1978-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10506
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/10506
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/10506 2023-05-15T13:08:21+02:00 Áhrif langtímaatvinnuleysis á fjölskyldur á Akureyri. Í kjölfar efnahagshrunsins Sigríður Ásta Hauksdóttir 1978- Háskóli Íslands 2011-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/10506 is ice http://hdl.handle.net/1946/10506 Félagsráðgjöf Fjölskyldumeðferð Fjölskyldan Atvinnuleysi Efnahagskreppur Thesis Master's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:53:15Z Rannsókn þessi byggir á gögnum frá Vinnumálastofnun á Norðurlandi eystra og rýnihópaviðtölum rannsakanda. Markmiðið með verkefninu var að öðlast dýpri innsýn og skilning á áhrifum langtímaatvinnuleysis á fjölskyldur og til þess var notað blandað rannsóknarsnið með megindlegum og eigindlegum gögnum. Megindlegu gögnin voru ASR sjálfsmat ASEBA og bakgrunnsupplýsingar. Eigindlegu gögnin voru þemagreind rýnihópaviðtöl. Heildarúrtakið í megindlegu mælingunni voru 47 langtímaatvinnulausir einstaklingar sem höfðu útfyllt sjálfsmat ASR, af þeim voru 40% foreldrar barna yngri en 18 ára. Konur reyndust vera 68% foreldrahópsins á móti 32% karla. Yngsta foreldrið var 22 ára og það elsta 59 ára. Meðalaldur foreldranna reyndist vera 35,3 ár. Flestir foreldranna eða ríflega 90% höfðu minni menntun en framhaldskóla- eða starfsmenntun. Heildarúrtakið í eigindlegum hluta rannsóknarinnar voru 10 manns, sjö konur og þrír karlar. Niðurstöður benda til að langtímaatvinnulausir foreldrar á Akureyri búi við svipaða líðan og búast má við í tilviljunarbundu úrtaki, en upplifi engu að síður fjárhags- og framtíðaráhyggjur, skort á tilgangi og skipulagi ásamt því að finna fyrir félagslegri einangrun. Ekki hefur verið gripið til neinna beinna aðgerða í kjölfar efnahagshrunsins fyrir langtímaatvinnulausa foreldra, heldur hefur frekar verið um að ræða almennar aðgerðir, t.d. fjárhagsaðstoð. Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsráðgjöf
Fjölskyldumeðferð
Fjölskyldan
Atvinnuleysi
Efnahagskreppur
spellingShingle Félagsráðgjöf
Fjölskyldumeðferð
Fjölskyldan
Atvinnuleysi
Efnahagskreppur
Sigríður Ásta Hauksdóttir 1978-
Áhrif langtímaatvinnuleysis á fjölskyldur á Akureyri. Í kjölfar efnahagshrunsins
topic_facet Félagsráðgjöf
Fjölskyldumeðferð
Fjölskyldan
Atvinnuleysi
Efnahagskreppur
description Rannsókn þessi byggir á gögnum frá Vinnumálastofnun á Norðurlandi eystra og rýnihópaviðtölum rannsakanda. Markmiðið með verkefninu var að öðlast dýpri innsýn og skilning á áhrifum langtímaatvinnuleysis á fjölskyldur og til þess var notað blandað rannsóknarsnið með megindlegum og eigindlegum gögnum. Megindlegu gögnin voru ASR sjálfsmat ASEBA og bakgrunnsupplýsingar. Eigindlegu gögnin voru þemagreind rýnihópaviðtöl. Heildarúrtakið í megindlegu mælingunni voru 47 langtímaatvinnulausir einstaklingar sem höfðu útfyllt sjálfsmat ASR, af þeim voru 40% foreldrar barna yngri en 18 ára. Konur reyndust vera 68% foreldrahópsins á móti 32% karla. Yngsta foreldrið var 22 ára og það elsta 59 ára. Meðalaldur foreldranna reyndist vera 35,3 ár. Flestir foreldranna eða ríflega 90% höfðu minni menntun en framhaldskóla- eða starfsmenntun. Heildarúrtakið í eigindlegum hluta rannsóknarinnar voru 10 manns, sjö konur og þrír karlar. Niðurstöður benda til að langtímaatvinnulausir foreldrar á Akureyri búi við svipaða líðan og búast má við í tilviljunarbundu úrtaki, en upplifi engu að síður fjárhags- og framtíðaráhyggjur, skort á tilgangi og skipulagi ásamt því að finna fyrir félagslegri einangrun. Ekki hefur verið gripið til neinna beinna aðgerða í kjölfar efnahagshrunsins fyrir langtímaatvinnulausa foreldra, heldur hefur frekar verið um að ræða almennar aðgerðir, t.d. fjárhagsaðstoð.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sigríður Ásta Hauksdóttir 1978-
author_facet Sigríður Ásta Hauksdóttir 1978-
author_sort Sigríður Ásta Hauksdóttir 1978-
title Áhrif langtímaatvinnuleysis á fjölskyldur á Akureyri. Í kjölfar efnahagshrunsins
title_short Áhrif langtímaatvinnuleysis á fjölskyldur á Akureyri. Í kjölfar efnahagshrunsins
title_full Áhrif langtímaatvinnuleysis á fjölskyldur á Akureyri. Í kjölfar efnahagshrunsins
title_fullStr Áhrif langtímaatvinnuleysis á fjölskyldur á Akureyri. Í kjölfar efnahagshrunsins
title_full_unstemmed Áhrif langtímaatvinnuleysis á fjölskyldur á Akureyri. Í kjölfar efnahagshrunsins
title_sort áhrif langtímaatvinnuleysis á fjölskyldur á akureyri. í kjölfar efnahagshrunsins
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/10506
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/10506
_version_ 1766083901304864768