Starfsumhverfi ríkisstarfsmanna: Hvatning, starfsánægja og streita meðal starfsmanna þriggja ríkisstofnana

Viðfangsefni ritgerðarinnar er hvatning, starfsánægja og streita meðal ríkisstarfsmanna. Viðfangsefnið er mikilvægt þar sem vísbendingar eru um að starfsaðstæður ríkisstarfsmanna hafi versnað í kjölfar efnahagshrunsins haustið 2008, m.a. hafi vinnuálag aukist sem talinn er einn helsti áhrifavaldur s...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sveinborg Hafliðadóttir 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10503