Iceland Airwaves 2011. Útvarpsþáttaröð um tónlistarhátíðina Iceland Airwaves 2011

Geisladiskur fylgir prentuðu eintaki sem er varðveitt í Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni. Iceland Airwaves er tónlistarhátíð sem hefur verið haldin í Reykjavík í októbermánuði ár hvert síðan 1999. Hátíðin hefur á þessum tíma þróast og tekið breytingum, en segja má að meginmarkmið hennar sé...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ólafur Halldór Ólafsson 1982-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10453
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/10453
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/10453 2023-05-15T16:42:17+02:00 Iceland Airwaves 2011. Útvarpsþáttaröð um tónlistarhátíðina Iceland Airwaves 2011 Ólafur Halldór Ólafsson 1982- Háskóli Íslands 2012-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/10453 is ice http://hdl.handle.net/1946/10453 Hagnýt menningarmiðlun Útvarpsefni Dagskrárgerð Iceland Airwaves Tónlistarhátíðir Thesis Master's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:51:16Z Geisladiskur fylgir prentuðu eintaki sem er varðveitt í Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni. Iceland Airwaves er tónlistarhátíð sem hefur verið haldin í Reykjavík í októbermánuði ár hvert síðan 1999. Hátíðin hefur á þessum tíma þróast og tekið breytingum, en segja má að meginmarkmið hennar sé enn það sama – að kynna íslenska tónlist fyrir erlendum fjölmiðlum og plötuútgefendum. Þessi greinargerð er unnin með verkefninu Iceland Airwaves 2011, sem er fimm þátta útvarpsþáttaröð sem send var út í beinni útsendingu á útvarpsstöðinni X-inu 977 dagana 5. til 7. október og 9. til 10. október 2011. Í þessari greinargerð er farið yfir sögu Iceland Airwaves, menningarhlutverk hátíðarinnar og verkefnið frá fyrsta undirbúningi til fullunninnar útvarpsþáttaraðar. Auk þess sem hátíðin er borin saman við aðrar bransahátíðir úti í heimi. Thesis Iceland Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hagnýt menningarmiðlun
Útvarpsefni
Dagskrárgerð
Iceland Airwaves
Tónlistarhátíðir
spellingShingle Hagnýt menningarmiðlun
Útvarpsefni
Dagskrárgerð
Iceland Airwaves
Tónlistarhátíðir
Ólafur Halldór Ólafsson 1982-
Iceland Airwaves 2011. Útvarpsþáttaröð um tónlistarhátíðina Iceland Airwaves 2011
topic_facet Hagnýt menningarmiðlun
Útvarpsefni
Dagskrárgerð
Iceland Airwaves
Tónlistarhátíðir
description Geisladiskur fylgir prentuðu eintaki sem er varðveitt í Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni. Iceland Airwaves er tónlistarhátíð sem hefur verið haldin í Reykjavík í októbermánuði ár hvert síðan 1999. Hátíðin hefur á þessum tíma þróast og tekið breytingum, en segja má að meginmarkmið hennar sé enn það sama – að kynna íslenska tónlist fyrir erlendum fjölmiðlum og plötuútgefendum. Þessi greinargerð er unnin með verkefninu Iceland Airwaves 2011, sem er fimm þátta útvarpsþáttaröð sem send var út í beinni útsendingu á útvarpsstöðinni X-inu 977 dagana 5. til 7. október og 9. til 10. október 2011. Í þessari greinargerð er farið yfir sögu Iceland Airwaves, menningarhlutverk hátíðarinnar og verkefnið frá fyrsta undirbúningi til fullunninnar útvarpsþáttaraðar. Auk þess sem hátíðin er borin saman við aðrar bransahátíðir úti í heimi.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ólafur Halldór Ólafsson 1982-
author_facet Ólafur Halldór Ólafsson 1982-
author_sort Ólafur Halldór Ólafsson 1982-
title Iceland Airwaves 2011. Útvarpsþáttaröð um tónlistarhátíðina Iceland Airwaves 2011
title_short Iceland Airwaves 2011. Útvarpsþáttaröð um tónlistarhátíðina Iceland Airwaves 2011
title_full Iceland Airwaves 2011. Útvarpsþáttaröð um tónlistarhátíðina Iceland Airwaves 2011
title_fullStr Iceland Airwaves 2011. Útvarpsþáttaröð um tónlistarhátíðina Iceland Airwaves 2011
title_full_unstemmed Iceland Airwaves 2011. Útvarpsþáttaröð um tónlistarhátíðina Iceland Airwaves 2011
title_sort iceland airwaves 2011. útvarpsþáttaröð um tónlistarhátíðina iceland airwaves 2011
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/10453
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Iceland
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Iceland
Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/10453
_version_ 1766032722063523840