Dvöl barna í Kvennaathvarfinu. Starfsemi Kvennaathvarfsins með tilliti til barna, upplifun barna á dvöl sinni og óskir mæðra um þjónustu þeim til handa

Tilgangur rannsóknarinnar var að auka þekkingu á málefnum barna sem verða vitni að ofbeldi í nánum samböndum og hafa dvalið í Kvennaathvarfinu. Markmiðin skiptust í þrennt og var ætlað að gefa heildarsýn á það hvernig unnið er með börnum sem dvelja í Kvennaathvarfinu. Í fyrsta lagi var sjónum beint...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Bergdís Ýr Guðmundsdóttir 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10388
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/10388
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/10388 2023-05-15T16:52:48+02:00 Dvöl barna í Kvennaathvarfinu. Starfsemi Kvennaathvarfsins með tilliti til barna, upplifun barna á dvöl sinni og óskir mæðra um þjónustu þeim til handa Bergdís Ýr Guðmundsdóttir 1986- Háskóli Íslands 2012-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/10388 is ice http://hdl.handle.net/1946/10388 Félagsráðgjöf Konur Börn Kvennaathvörf Heimilisofbeldi Samtök um kvennaathvarf Thesis Master's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:53:30Z Tilgangur rannsóknarinnar var að auka þekkingu á málefnum barna sem verða vitni að ofbeldi í nánum samböndum og hafa dvalið í Kvennaathvarfinu. Markmiðin skiptust í þrennt og var ætlað að gefa heildarsýn á það hvernig unnið er með börnum sem dvelja í Kvennaathvarfinu. Í fyrsta lagi var sjónum beint að upplifun barna á dvöl sinni í Kvennaathvarfi, í öðru lagi voru kannaðar óskir mæðra sem dvelja með börn sín í Kvennaathvarfi um þjónustu þeim til handa og í þriðja lagi var kannað hvernig unnið er með börnum í Kvennaathvarfinu. Við rannsóknina var megindlegum og eigindlegum rannsóknaraðferðum beitt. Spurningakönnun var lögð fyrir 11 mæður sem hafa dvalið í Kvennaathvarfinu með börn sín og tekin voru viðtöl við fimm starfskonur Kvennaathvarfsins og þrjú börn sem hafa dvalið þar með mæðrum sínum. Þátttakendur voru alls 19 talsins. Starfsemi Kvennaathvarfsins er mikilvæg fyrir öryggi barna sem hafa orðið vitni að ofbeldi í nánum samböndum en niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að börnum sem dvelja í Kvennaathvarfinu sé almennt veitt lítil sem engin þjónusta og að þörf sé á meiri þjónustu sem skipulögð er út frá þörfum þeirra. Niðurstöður sýna fram á að horfa þarf á málefni barna sem dvelja í Kvennaathvarfinu með heildstæðari hætti en gert er og að mikilvægt sé að koma á samstarfi á milli Kvennaathvarfsins og viðeigandi stofnana um málefni þeirra. Lykilorð: kvennaathvörf, börn sem verða vitni að ofbeldi í nánum samböndum og barnavernd. The purpose of this study was to increase knowledge on children that are exposed to domestic violence and their stay in Kvennaathvarfið, the shelter for battered women in Iceland. Using both qualitative and quantitative research methods, this study’s objective is divided into three parts. Firstly the experiences of children who stayed at the shelter were analysed. Secondly, the mother’s desire for her children to be counselled during their stay was measured. Finally, the shelter’s counsellors’ methodology and approach were examined. There were a total of nineteen participants in ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsráðgjöf
Konur
Börn
Kvennaathvörf
Heimilisofbeldi
Samtök um kvennaathvarf
spellingShingle Félagsráðgjöf
Konur
Börn
Kvennaathvörf
Heimilisofbeldi
Samtök um kvennaathvarf
Bergdís Ýr Guðmundsdóttir 1986-
Dvöl barna í Kvennaathvarfinu. Starfsemi Kvennaathvarfsins með tilliti til barna, upplifun barna á dvöl sinni og óskir mæðra um þjónustu þeim til handa
topic_facet Félagsráðgjöf
Konur
Börn
Kvennaathvörf
Heimilisofbeldi
Samtök um kvennaathvarf
description Tilgangur rannsóknarinnar var að auka þekkingu á málefnum barna sem verða vitni að ofbeldi í nánum samböndum og hafa dvalið í Kvennaathvarfinu. Markmiðin skiptust í þrennt og var ætlað að gefa heildarsýn á það hvernig unnið er með börnum sem dvelja í Kvennaathvarfinu. Í fyrsta lagi var sjónum beint að upplifun barna á dvöl sinni í Kvennaathvarfi, í öðru lagi voru kannaðar óskir mæðra sem dvelja með börn sín í Kvennaathvarfi um þjónustu þeim til handa og í þriðja lagi var kannað hvernig unnið er með börnum í Kvennaathvarfinu. Við rannsóknina var megindlegum og eigindlegum rannsóknaraðferðum beitt. Spurningakönnun var lögð fyrir 11 mæður sem hafa dvalið í Kvennaathvarfinu með börn sín og tekin voru viðtöl við fimm starfskonur Kvennaathvarfsins og þrjú börn sem hafa dvalið þar með mæðrum sínum. Þátttakendur voru alls 19 talsins. Starfsemi Kvennaathvarfsins er mikilvæg fyrir öryggi barna sem hafa orðið vitni að ofbeldi í nánum samböndum en niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að börnum sem dvelja í Kvennaathvarfinu sé almennt veitt lítil sem engin þjónusta og að þörf sé á meiri þjónustu sem skipulögð er út frá þörfum þeirra. Niðurstöður sýna fram á að horfa þarf á málefni barna sem dvelja í Kvennaathvarfinu með heildstæðari hætti en gert er og að mikilvægt sé að koma á samstarfi á milli Kvennaathvarfsins og viðeigandi stofnana um málefni þeirra. Lykilorð: kvennaathvörf, börn sem verða vitni að ofbeldi í nánum samböndum og barnavernd. The purpose of this study was to increase knowledge on children that are exposed to domestic violence and their stay in Kvennaathvarfið, the shelter for battered women in Iceland. Using both qualitative and quantitative research methods, this study’s objective is divided into three parts. Firstly the experiences of children who stayed at the shelter were analysed. Secondly, the mother’s desire for her children to be counselled during their stay was measured. Finally, the shelter’s counsellors’ methodology and approach were examined. There were a total of nineteen participants in ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Bergdís Ýr Guðmundsdóttir 1986-
author_facet Bergdís Ýr Guðmundsdóttir 1986-
author_sort Bergdís Ýr Guðmundsdóttir 1986-
title Dvöl barna í Kvennaathvarfinu. Starfsemi Kvennaathvarfsins með tilliti til barna, upplifun barna á dvöl sinni og óskir mæðra um þjónustu þeim til handa
title_short Dvöl barna í Kvennaathvarfinu. Starfsemi Kvennaathvarfsins með tilliti til barna, upplifun barna á dvöl sinni og óskir mæðra um þjónustu þeim til handa
title_full Dvöl barna í Kvennaathvarfinu. Starfsemi Kvennaathvarfsins með tilliti til barna, upplifun barna á dvöl sinni og óskir mæðra um þjónustu þeim til handa
title_fullStr Dvöl barna í Kvennaathvarfinu. Starfsemi Kvennaathvarfsins með tilliti til barna, upplifun barna á dvöl sinni og óskir mæðra um þjónustu þeim til handa
title_full_unstemmed Dvöl barna í Kvennaathvarfinu. Starfsemi Kvennaathvarfsins með tilliti til barna, upplifun barna á dvöl sinni og óskir mæðra um þjónustu þeim til handa
title_sort dvöl barna í kvennaathvarfinu. starfsemi kvennaathvarfsins með tilliti til barna, upplifun barna á dvöl sinni og óskir mæðra um þjónustu þeim til handa
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/10388
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/10388
_version_ 1766043227986591744