Félagsleg þátttaka einstaklinga með þroskahömlun sem búa á sambýlum. Mat forstöðumanna sambýla

Leitarorð: Þroskahömlun, sambýli, félagsleg þátttaka, félagsleg samskipti, fötlun, liðveisla. Keywords: Mental retardation, community housing, social work, social participation, social interaction, disability. Þessi ritgerð fjallar um félagslega þátttöku fólks með þroskahömlun sem búsett er á sambýl...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Eva Ólafsdóttir 1973-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10385
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/10385
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/10385 2023-05-15T13:08:45+02:00 Félagsleg þátttaka einstaklinga með þroskahömlun sem búa á sambýlum. Mat forstöðumanna sambýla Eva Ólafsdóttir 1973- Háskóli Íslands 2012-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/10385 is ice http://hdl.handle.net/1946/10385 Félagsráðgjöf Þroskaheftir Fatlaðir Liðveisla Félagslíf Samskipti Thesis Master's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:55:23Z Leitarorð: Þroskahömlun, sambýli, félagsleg þátttaka, félagsleg samskipti, fötlun, liðveisla. Keywords: Mental retardation, community housing, social work, social participation, social interaction, disability. Þessi ritgerð fjallar um félagslega þátttöku fólks með þroskahömlun sem búsett er á sambýlum. Ritgerðin byggir á rannsókn sem framkvæmd var haustið 2011 þar sem sendir voru út spurningalistar til forstöðumanna sambýla víðs vegar um landið og samanburðarhóps sem valinn var úr deildum Háskóla Íslands og Háskólans á Akureyri. Spurningarnar vörðuðu félagslega þátttöku viðkomandi einstaklinga og mat á því hvort félagslegum þörfum þeirra væri fullnægt. Forstöðumenn sambýla svöruðu hver fyrir einn skjólstæðing og einstaklingar samanburðarhópsins svöruðu fyrir sig og lögðu mat á eigin félagslega þátttöku og þarfir. Að auki var í spurningalistanum sem lagður var fyrir forstöðumenn sambýla spurt um þætti sem tengdust möguleikum viðkomandi einstaklinga til þess að tjá sig og eiga samskipti við aðra ásamt því hversu mikla aðstoð þeir sem á þyrftu að halda fengju við samskipti. Niðurstöður leiddu í ljós að margir innan rannsóknarhópsins hafa skerðingar sem ætla má að hafi áhrif á getu þeirra til þess að eiga samskipti við aðra. Þrátt fyrir að lögum samkvæmt eigi fatlaðir rétt á allri þeirri aðstoð sem þeir þarfnast til þess að geta notið sömu lífskjara og aðrir þjóðfélagsþegnar vantar mikið upp á að þeir einstaklingar sem rannsóknin náði til fái slíka aðstoð við félagsleg samskipti. Samanburðarhópurinn átti mun meiri samveru með vinum og ættingjum en rannsóknarhópurinn, bæði á eigin heimili og utan þess. Sérstaka athygli vakti að aðeins 2% rannsóknarhópsins voru í föstu sambandi en 81% samanburðarhópsins. Fram kom í svörum nokkurra forstöðumanna að viðkomandi einstaklingur óskaði þess að vera í slíku sambandi en þyrfti á einhvern hátt aðstoð við að bera sig að við það. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa til kynna að ástæða sé til þess að leita leiða til að virkja fjölskyldur og vini þeirra einstaklinga sem hafa ... Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsráðgjöf
Þroskaheftir
Fatlaðir
Liðveisla
Félagslíf
Samskipti
spellingShingle Félagsráðgjöf
Þroskaheftir
Fatlaðir
Liðveisla
Félagslíf
Samskipti
Eva Ólafsdóttir 1973-
Félagsleg þátttaka einstaklinga með þroskahömlun sem búa á sambýlum. Mat forstöðumanna sambýla
topic_facet Félagsráðgjöf
Þroskaheftir
Fatlaðir
Liðveisla
Félagslíf
Samskipti
description Leitarorð: Þroskahömlun, sambýli, félagsleg þátttaka, félagsleg samskipti, fötlun, liðveisla. Keywords: Mental retardation, community housing, social work, social participation, social interaction, disability. Þessi ritgerð fjallar um félagslega þátttöku fólks með þroskahömlun sem búsett er á sambýlum. Ritgerðin byggir á rannsókn sem framkvæmd var haustið 2011 þar sem sendir voru út spurningalistar til forstöðumanna sambýla víðs vegar um landið og samanburðarhóps sem valinn var úr deildum Háskóla Íslands og Háskólans á Akureyri. Spurningarnar vörðuðu félagslega þátttöku viðkomandi einstaklinga og mat á því hvort félagslegum þörfum þeirra væri fullnægt. Forstöðumenn sambýla svöruðu hver fyrir einn skjólstæðing og einstaklingar samanburðarhópsins svöruðu fyrir sig og lögðu mat á eigin félagslega þátttöku og þarfir. Að auki var í spurningalistanum sem lagður var fyrir forstöðumenn sambýla spurt um þætti sem tengdust möguleikum viðkomandi einstaklinga til þess að tjá sig og eiga samskipti við aðra ásamt því hversu mikla aðstoð þeir sem á þyrftu að halda fengju við samskipti. Niðurstöður leiddu í ljós að margir innan rannsóknarhópsins hafa skerðingar sem ætla má að hafi áhrif á getu þeirra til þess að eiga samskipti við aðra. Þrátt fyrir að lögum samkvæmt eigi fatlaðir rétt á allri þeirri aðstoð sem þeir þarfnast til þess að geta notið sömu lífskjara og aðrir þjóðfélagsþegnar vantar mikið upp á að þeir einstaklingar sem rannsóknin náði til fái slíka aðstoð við félagsleg samskipti. Samanburðarhópurinn átti mun meiri samveru með vinum og ættingjum en rannsóknarhópurinn, bæði á eigin heimili og utan þess. Sérstaka athygli vakti að aðeins 2% rannsóknarhópsins voru í föstu sambandi en 81% samanburðarhópsins. Fram kom í svörum nokkurra forstöðumanna að viðkomandi einstaklingur óskaði þess að vera í slíku sambandi en þyrfti á einhvern hátt aðstoð við að bera sig að við það. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa til kynna að ástæða sé til þess að leita leiða til að virkja fjölskyldur og vini þeirra einstaklinga sem hafa ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Eva Ólafsdóttir 1973-
author_facet Eva Ólafsdóttir 1973-
author_sort Eva Ólafsdóttir 1973-
title Félagsleg þátttaka einstaklinga með þroskahömlun sem búa á sambýlum. Mat forstöðumanna sambýla
title_short Félagsleg þátttaka einstaklinga með þroskahömlun sem búa á sambýlum. Mat forstöðumanna sambýla
title_full Félagsleg þátttaka einstaklinga með þroskahömlun sem búa á sambýlum. Mat forstöðumanna sambýla
title_fullStr Félagsleg þátttaka einstaklinga með þroskahömlun sem búa á sambýlum. Mat forstöðumanna sambýla
title_full_unstemmed Félagsleg þátttaka einstaklinga með þroskahömlun sem búa á sambýlum. Mat forstöðumanna sambýla
title_sort félagsleg þátttaka einstaklinga með þroskahömlun sem búa á sambýlum. mat forstöðumanna sambýla
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/10385
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
geographic Akureyri
Halda
Mikla
geographic_facet Akureyri
Halda
Mikla
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/10385
_version_ 1766122072716607488