„Ég þori að vera til.“ Upplifun þolenda kynferðisofbeldis af þjónustu Sólstafa, sjálfshjálparsamtaka á Ísafirði

Markmið þessarar rannsóknar var að kanna hvort og hvernig starfsemi Sólstafa á Ísafirði, sjálfshjálparsamtaka fyrir þolendur kynferðisofbeldis og aðstandendur þeirra, hefur nýst þeim sem þangað hafa leitað. Þá var einnig kannað hvort starfsemi samtakanna í heimabyggð hafi reynst viðkomandi hvatning...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristrún Helga Ólafsdóttir 1980-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10384