Upplifun fólks án atvinnu á þeim úrræðum sem í boði eru í Rauðakrosshúsunum í Hafnarfirði, Kópavogi og Mosfellsbæ
Rauði kross Íslands ákvað í kjölfar efnahagskreppunnar 2008, að setja af stað virkniúrræði fyrir fólk án atvinnu. Starfsemin hófst í Borgartúni Reykjavík vorið 2009. Árið 2010 var ákveðið að Rauðakrosshús með svipaðri starfsemi yrðu opnuð í Hafnarfirði, Kópavogi, Mosfellsbæ og á Grundarfirði. Markmi...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2012
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/10350 |