"Viltu biðja jólasveininn um að gefa mér íslenskt nammi í skóinn?" : af "kanamenningu" í Keflavík og samfélagslegum áhrifum af setu varnarliðsins á Miðnesheiði á menningu og daglegt líf

Í rúmlega hálfa öld dvaldi bandarískur her á Miðnesheiði ofan við Keflavík. Markmið með rannsókn þessari er að kanna áhrif varnarliðs Bandaríkjahers á Keflavík, einkum á menningu og daglegt líf. Rannsóknaraðferðin var eigindleg og voru fengnir viðmælendur til viðtals og var um hálfopin djúpviðtöl að...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Brynja Aðalbergsdóttir 1968-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10327