Mataræði og hreyfing of feitra barna og foreldra : breytingar á mataræði og hreyfivenjum eftir 18 vikna meðferð

Heilsuskóli Barnaspítalans er verkefni sem hófst árið 2004 með það fyrir augum að þróa árangursríka meðferð fyrir of feit börn á Íslandi. Í meðferðinni er rík áhersla lögð á breyttar neysluvenjur og aukna hreyfingu. Markmið þess hluta rannsóknarinnar sem hér er fjallað um var að skoða breytingar í m...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Harpa Rut Heimisdóttir
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10244