Atferli ungahópa hjá nokkrum andartegundum

Gerð og atferli ungahópa hjá æðarfugli var skoðað í Eyjafirði 2002 og 2003. Hópar urðu flestir 141 seint í júní 2003 en 2002 urðu hópar flestir 9 dögum fyrr og þá ekki nema 83. Færri og minni hópar 2002 samhliða fáum stórum ungum, bentu til þess að dánartíðni hafi verið há . Flestir hópar fylgdu aðe...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Rán Þórarinsdóttir 1977-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10162
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/10162
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/10162 2023-05-15T18:46:10+02:00 Atferli ungahópa hjá nokkrum andartegundum Rán Þórarinsdóttir 1977- Háskóli Íslands 2011-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/10162 is ice http://hdl.handle.net/1946/10162 Líffræði Endur Æðarfugl Atferlisfræði Ungar Thesis Master's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:54:44Z Gerð og atferli ungahópa hjá æðarfugli var skoðað í Eyjafirði 2002 og 2003. Hópar urðu flestir 141 seint í júní 2003 en 2002 urðu hópar flestir 9 dögum fyrr og þá ekki nema 83. Færri og minni hópar 2002 samhliða fáum stórum ungum, bentu til þess að dánartíðni hafi verið há . Flestir hópar fylgdu aðeins einni kollu (80-95%). Þetta var sérstaklega algengt 2003. Blikar voru í mörgum ungahópum í byrjun rannsóknartímabilsins (12.-15. júní) og var það einnig algengara 2003 (46% hópa voru í fylgd blika 12. júní 2003). Þetta gaf til kynna að kollur og blikar hafi verið í góðu líkamlegu ástandi. Ungar ráfuðu aldrei langt frá kollu. Einungis við fæðuöflun dreifðu þeir örlítið úr sér. Ungar voru örlítið meira dreifðir 2002 heldur en 2003 og ýtir það undir þá trú að fæða hafi verið óaðgengilegri það ár. Mestur tími unga fór í fæðunám (64%). Kollur eyddu minni tíma í át og meiri tíma í það að vera á varðbergi. Hegðun unga breyttist lítið milli ára en kollur eyddu meiri tíma í át og snyrtingu 2003 og minni tíma í hvíld og í það að vera á varðbergi. Þetta gefur til kynna að kollur bíði með fæðunám meðan þær eru á ungafæðusvæðum þegar fæða er af skornum skammti. Athugun var gerð á atferli og gerð ungahópa hjá rauðhöfða Anas penelope, skúfönd Aythya fuligula og húsönd Bucephala islandica árin 2001-2003. Almennt voru hópar litlir (3-6 ungar) og fylgdu stökum kollum. Hjá skúfönd og húsönd var þó ekki óalgengt að sjá hópa með meira en 15 ungum. Munur á hópastærð var ekki afgerandi milli tegunda eða milli ára. Þar sem samruni hópa átti sér stað jafnhliða afföllum var erfitt að aðgreina þetta tvennt. Kollur voru oft einar með stóra hópa og því greinilegt að einhverjar kollur yfirgáfu unga sína áður en þeir náðu sjálfstæði. Hjá rauðhöfða og skúfönd var algengt að sjá kollulausa ungahópa og benti það til þess að kollur sem á annað borð yfirgáfu unga sína, biðu ekki með það þar til aðrar kollur yfirtóku unga þeirra. Húsönd aftur á móti, gaf unga sína sjaldan frá sér nema í hendur annarrar kollu. Ungahópar án kollu komu sjaldnar fyrir ... Thesis Æðarfugl Skemman (Iceland) Kollur ENVELOPE(-16.518,-16.518,66.386,66.386) Blikar ENVELOPE(-14.491,-14.491,65.769,65.769)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Líffræði
Endur
Æðarfugl
Atferlisfræði
Ungar
spellingShingle Líffræði
Endur
Æðarfugl
Atferlisfræði
Ungar
Rán Þórarinsdóttir 1977-
Atferli ungahópa hjá nokkrum andartegundum
topic_facet Líffræði
Endur
Æðarfugl
Atferlisfræði
Ungar
description Gerð og atferli ungahópa hjá æðarfugli var skoðað í Eyjafirði 2002 og 2003. Hópar urðu flestir 141 seint í júní 2003 en 2002 urðu hópar flestir 9 dögum fyrr og þá ekki nema 83. Færri og minni hópar 2002 samhliða fáum stórum ungum, bentu til þess að dánartíðni hafi verið há . Flestir hópar fylgdu aðeins einni kollu (80-95%). Þetta var sérstaklega algengt 2003. Blikar voru í mörgum ungahópum í byrjun rannsóknartímabilsins (12.-15. júní) og var það einnig algengara 2003 (46% hópa voru í fylgd blika 12. júní 2003). Þetta gaf til kynna að kollur og blikar hafi verið í góðu líkamlegu ástandi. Ungar ráfuðu aldrei langt frá kollu. Einungis við fæðuöflun dreifðu þeir örlítið úr sér. Ungar voru örlítið meira dreifðir 2002 heldur en 2003 og ýtir það undir þá trú að fæða hafi verið óaðgengilegri það ár. Mestur tími unga fór í fæðunám (64%). Kollur eyddu minni tíma í át og meiri tíma í það að vera á varðbergi. Hegðun unga breyttist lítið milli ára en kollur eyddu meiri tíma í át og snyrtingu 2003 og minni tíma í hvíld og í það að vera á varðbergi. Þetta gefur til kynna að kollur bíði með fæðunám meðan þær eru á ungafæðusvæðum þegar fæða er af skornum skammti. Athugun var gerð á atferli og gerð ungahópa hjá rauðhöfða Anas penelope, skúfönd Aythya fuligula og húsönd Bucephala islandica árin 2001-2003. Almennt voru hópar litlir (3-6 ungar) og fylgdu stökum kollum. Hjá skúfönd og húsönd var þó ekki óalgengt að sjá hópa með meira en 15 ungum. Munur á hópastærð var ekki afgerandi milli tegunda eða milli ára. Þar sem samruni hópa átti sér stað jafnhliða afföllum var erfitt að aðgreina þetta tvennt. Kollur voru oft einar með stóra hópa og því greinilegt að einhverjar kollur yfirgáfu unga sína áður en þeir náðu sjálfstæði. Hjá rauðhöfða og skúfönd var algengt að sjá kollulausa ungahópa og benti það til þess að kollur sem á annað borð yfirgáfu unga sína, biðu ekki með það þar til aðrar kollur yfirtóku unga þeirra. Húsönd aftur á móti, gaf unga sína sjaldan frá sér nema í hendur annarrar kollu. Ungahópar án kollu komu sjaldnar fyrir ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Rán Þórarinsdóttir 1977-
author_facet Rán Þórarinsdóttir 1977-
author_sort Rán Þórarinsdóttir 1977-
title Atferli ungahópa hjá nokkrum andartegundum
title_short Atferli ungahópa hjá nokkrum andartegundum
title_full Atferli ungahópa hjá nokkrum andartegundum
title_fullStr Atferli ungahópa hjá nokkrum andartegundum
title_full_unstemmed Atferli ungahópa hjá nokkrum andartegundum
title_sort atferli ungahópa hjá nokkrum andartegundum
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/10162
long_lat ENVELOPE(-16.518,-16.518,66.386,66.386)
ENVELOPE(-14.491,-14.491,65.769,65.769)
geographic Kollur
Blikar
geographic_facet Kollur
Blikar
genre Æðarfugl
genre_facet Æðarfugl
op_relation http://hdl.handle.net/1946/10162
_version_ 1766237627465334784