Hótel Reykjavík og bruninn mikli árið 1915. Þróun brunamála í Reykjavík í tengslum við brunann mikla

Ritgerðin fjallar um brunamál í Reykjavík í tengslum við brunann mikla árið 1915 og þróun þeirra. Rannsakað er hversu mikil áhrif bruninn hafði á brunamálin í Reykjavík, og er þar átt við slökkviliðið, brunavarnir og timburhúsa-, skipulags- og tryggingamál. Orðræðan í samfélaginu um brunamálum er ra...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ólöf Vignisdóttir 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10150