Lífsgæði með heilgóma. Veitir smelltur heilgómur í neðri gómi meiri lífsgæði en laus?

Þetta verk er lokaverkefni til B.Sc. gráðu í tannsmíði við Tannlæknadeild Háskóla Íslands. Gerð var rannsókn á tannlausum einstaklingum og megintilgangur hennar var að kanna upplifun og ánægju þeirra sem eru með impantastuddan heilgóm í neðri gómi og bera saman við hóp einstaklinga sem nota lausan h...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Agnes Hilmarsdóttir 1978-, Ásta Þorgilsdóttir 1981-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10129
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/10129
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/10129 2023-05-15T16:52:48+02:00 Lífsgæði með heilgóma. Veitir smelltur heilgómur í neðri gómi meiri lífsgæði en laus? Agnes Hilmarsdóttir 1978- Ásta Þorgilsdóttir 1981- Háskóli Íslands 2011-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/10129 is ice http://hdl.handle.net/1946/10129 Tannsmíði Gervitennur Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:53:39Z Þetta verk er lokaverkefni til B.Sc. gráðu í tannsmíði við Tannlæknadeild Háskóla Íslands. Gerð var rannsókn á tannlausum einstaklingum og megintilgangur hennar var að kanna upplifun og ánægju þeirra sem eru með impantastuddan heilgóm í neðri gómi og bera saman við hóp einstaklinga sem nota lausan heilgóm í neðri gómi. Markmiðið var að svara rannsóknarspurningunni: Veitir smelltur heilgómur í neðri gómi meiri lífsgæði en laus? Spurningalisti var lagður fyrir 60 einstaklinga í hentugleikaúrtaki sem allir voru með lausan heilgóm í efri gómi. Helmingur þeirra var með lausan heilgóm í neðri gómi og hinn helmingurinn með smelltan heilgóm í neðri gómi. Þátttakendur svöruðu spurningum sem meðal annars lutu að því hvenær þeir fyrst fengu laus tanngervi, hvernig þeir teldu virkni tanngervanna vera; við að borða, tala og syngja. Þátttakendur með lausan heilgóm í neðri gómi voru meðal annars spurðir að því hvort þeir hefðu heyrt af heilgómum studdum af implöntum og hvort þeir gætu hugsað sér slíka meðferð. Að lokum voru allir sem höfðu smelltan heilgóm í neðri gómi spurðir hvort það hafi verið þess virði að fara í gegnum þetta ferli og hvort þeir myndu mæla með því við vin. Í ljós kom verulegur munur á festu neðri heilgóms eftir því hvort hann var laus heilgómur eða implantastuddur. Stöðugleiki og virkni gómanna reyndist mun meiri hjá þeim sem nota smelltan heilgóm og tyggingargeta jókst til muna, sem kom ótvírætt fram í auknu sjálfstrausti og almennri ánægju. Af því má álykta að smelltur heilgómur auki festu neðri góms til muna í samanburði við lausan og auki þannig ánægju notenda, geri þeim kleift að neyta fjölbreyttari fæðutegunda, auki sjálfstraust þeirra og bæti þannig lífið. This essay is a final thesis for a B.Sc. degree in dental technology from the faculty of Odontology at the University of Iceland. A study was made on edentulous patients and the main purpose of the research was to explore the experience and satisfaction of edentulous patients with mandibular implant supported prostheses, and compare to a group ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Tannsmíði
Gervitennur
spellingShingle Tannsmíði
Gervitennur
Agnes Hilmarsdóttir 1978-
Ásta Þorgilsdóttir 1981-
Lífsgæði með heilgóma. Veitir smelltur heilgómur í neðri gómi meiri lífsgæði en laus?
topic_facet Tannsmíði
Gervitennur
description Þetta verk er lokaverkefni til B.Sc. gráðu í tannsmíði við Tannlæknadeild Háskóla Íslands. Gerð var rannsókn á tannlausum einstaklingum og megintilgangur hennar var að kanna upplifun og ánægju þeirra sem eru með impantastuddan heilgóm í neðri gómi og bera saman við hóp einstaklinga sem nota lausan heilgóm í neðri gómi. Markmiðið var að svara rannsóknarspurningunni: Veitir smelltur heilgómur í neðri gómi meiri lífsgæði en laus? Spurningalisti var lagður fyrir 60 einstaklinga í hentugleikaúrtaki sem allir voru með lausan heilgóm í efri gómi. Helmingur þeirra var með lausan heilgóm í neðri gómi og hinn helmingurinn með smelltan heilgóm í neðri gómi. Þátttakendur svöruðu spurningum sem meðal annars lutu að því hvenær þeir fyrst fengu laus tanngervi, hvernig þeir teldu virkni tanngervanna vera; við að borða, tala og syngja. Þátttakendur með lausan heilgóm í neðri gómi voru meðal annars spurðir að því hvort þeir hefðu heyrt af heilgómum studdum af implöntum og hvort þeir gætu hugsað sér slíka meðferð. Að lokum voru allir sem höfðu smelltan heilgóm í neðri gómi spurðir hvort það hafi verið þess virði að fara í gegnum þetta ferli og hvort þeir myndu mæla með því við vin. Í ljós kom verulegur munur á festu neðri heilgóms eftir því hvort hann var laus heilgómur eða implantastuddur. Stöðugleiki og virkni gómanna reyndist mun meiri hjá þeim sem nota smelltan heilgóm og tyggingargeta jókst til muna, sem kom ótvírætt fram í auknu sjálfstrausti og almennri ánægju. Af því má álykta að smelltur heilgómur auki festu neðri góms til muna í samanburði við lausan og auki þannig ánægju notenda, geri þeim kleift að neyta fjölbreyttari fæðutegunda, auki sjálfstraust þeirra og bæti þannig lífið. This essay is a final thesis for a B.Sc. degree in dental technology from the faculty of Odontology at the University of Iceland. A study was made on edentulous patients and the main purpose of the research was to explore the experience and satisfaction of edentulous patients with mandibular implant supported prostheses, and compare to a group ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Agnes Hilmarsdóttir 1978-
Ásta Þorgilsdóttir 1981-
author_facet Agnes Hilmarsdóttir 1978-
Ásta Þorgilsdóttir 1981-
author_sort Agnes Hilmarsdóttir 1978-
title Lífsgæði með heilgóma. Veitir smelltur heilgómur í neðri gómi meiri lífsgæði en laus?
title_short Lífsgæði með heilgóma. Veitir smelltur heilgómur í neðri gómi meiri lífsgæði en laus?
title_full Lífsgæði með heilgóma. Veitir smelltur heilgómur í neðri gómi meiri lífsgæði en laus?
title_fullStr Lífsgæði með heilgóma. Veitir smelltur heilgómur í neðri gómi meiri lífsgæði en laus?
title_full_unstemmed Lífsgæði með heilgóma. Veitir smelltur heilgómur í neðri gómi meiri lífsgæði en laus?
title_sort lífsgæði með heilgóma. veitir smelltur heilgómur í neðri gómi meiri lífsgæði en laus?
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/10129
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/10129
_version_ 1766043229380149248