Uppbygging og skipulag ferðamennsku í Landmannalaugum

Í ritgerð þessari er fjallað um þolmörk og skipulag ferðamannastaðarins Landmannalauga í Friðlandi að Fjallabaki en það er fjölsóttasti ferðamannastaðurinn á hálendi Íslands. Fjöldi ferðamanna hefur óneitanlega haft áhrif á ásýnd friðlandsins og hefur það nú verið sett á forgangslista Umhverfisstofn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Mjöll Guðmundsdóttir 1975-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10094