Uppbygging og skipulag ferðamennsku í Landmannalaugum

Í ritgerð þessari er fjallað um þolmörk og skipulag ferðamannastaðarins Landmannalauga í Friðlandi að Fjallabaki en það er fjölsóttasti ferðamannastaðurinn á hálendi Íslands. Fjöldi ferðamanna hefur óneitanlega haft áhrif á ásýnd friðlandsins og hefur það nú verið sett á forgangslista Umhverfisstofn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Mjöll Guðmundsdóttir 1975-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10094
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/10094
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/10094 2023-05-15T17:06:31+02:00 Uppbygging og skipulag ferðamennsku í Landmannalaugum Development and planning of Tourism in Landmannalaugar Anna Mjöll Guðmundsdóttir 1975- Háskóli Íslands 2011-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/10094 is ice http://hdl.handle.net/1946/10094 Ferðamálafræði Landmannalaugar Ferðamannastaðir Umhverfisskipulag Thesis Master's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:56:08Z Í ritgerð þessari er fjallað um þolmörk og skipulag ferðamannastaðarins Landmannalauga í Friðlandi að Fjallabaki en það er fjölsóttasti ferðamannastaðurinn á hálendi Íslands. Fjöldi ferðamanna hefur óneitanlega haft áhrif á ásýnd friðlandsins og hefur það nú verið sett á forgangslista Umhverfisstofnunar yfir svæði sem þarfnast umbóta svo að verndargildi þess viðhaldist. Helsta ástæða þess að ekki hefur verið brugðist sem skyldi við þeim fjölda ferðamanna sem í Landmannalaugar sækir er skortur á deiliskipulagi. Um er að ræða eitt flóknasta deiliskipulagsmál hálendis Íslands þar sem áherslur hagsmuna- og skipulagsaðila eru ólíkar og stjórnast meðal annars af viðskipta-, skipulags-, náttúruverndar- og fjárhagslegum hagsmunum. Þessar ólíku áherslur hafa orðið til þess að erfitt hefur reynst að taka ákvarðanir um framtíð Landmannalauga. Í rannsóknunum, sem unnar voru fyrir ritgerð þessa á árunum 2009 og 2010, er reynt að meta viðhorf og áherslur ólíkra hagsmunaaðila þ.e. ferðamanna, ferðaþjónustuaðila, sveitarfélagsins og umhverfis- og skipulagsyfirvalda til skipulags og þolmarka Landmannalauga. Þetta er gert til að hægt sé að komast að farsælli lausn um skipulag þess og að um það ríki almenn sátt. Þetta er einnig í samræmi við áherslur í nýjum skipulagslögum nr. 123/2010 um aukna þátttöku almennings og hagsmunaaðila við gerð skipulagsáætlana. Niðurstöður rannsóknanna eru metnar með tilliti til reglugerða hins opinbera og stefnumörkun stjórnvalda um framtíð Fjallabakssvæðisins auk fyrri rannsókna á þolmörkum svæðisins. Þær leiða í ljós að lítið samráð hefur verið haft við helstu hagsmunaaðila í Landmannalaugum, þ.e.a.s. svokallaða friðlandsnefnd, þrátt fyrir skýra kröfu um það í auglýsingu um friðlýsingu Fjallabaks frá árinu 1979. Einnig kemur í ljós að viðhorf ferðamanna í Landmannalaugum eru í flestum tilvikum í samræmi við viðhorf fulltrúa Umhverfisstofnunar og umhverfisstefnu Ferðamálastofu þar sem vernd og viðgangur náttúrunnar er álitinn grundvöllur að framtíðarnýtingu Landmannalauga og framgangi ferðaþjónustu ... Thesis Landmannalaugar Skemman (Iceland) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) Landmannalaugar ENVELOPE(-19.060,-19.060,63.991,63.991)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Landmannalaugar
Ferðamannastaðir
Umhverfisskipulag
spellingShingle Ferðamálafræði
Landmannalaugar
Ferðamannastaðir
Umhverfisskipulag
Anna Mjöll Guðmundsdóttir 1975-
Uppbygging og skipulag ferðamennsku í Landmannalaugum
topic_facet Ferðamálafræði
Landmannalaugar
Ferðamannastaðir
Umhverfisskipulag
description Í ritgerð þessari er fjallað um þolmörk og skipulag ferðamannastaðarins Landmannalauga í Friðlandi að Fjallabaki en það er fjölsóttasti ferðamannastaðurinn á hálendi Íslands. Fjöldi ferðamanna hefur óneitanlega haft áhrif á ásýnd friðlandsins og hefur það nú verið sett á forgangslista Umhverfisstofnunar yfir svæði sem þarfnast umbóta svo að verndargildi þess viðhaldist. Helsta ástæða þess að ekki hefur verið brugðist sem skyldi við þeim fjölda ferðamanna sem í Landmannalaugar sækir er skortur á deiliskipulagi. Um er að ræða eitt flóknasta deiliskipulagsmál hálendis Íslands þar sem áherslur hagsmuna- og skipulagsaðila eru ólíkar og stjórnast meðal annars af viðskipta-, skipulags-, náttúruverndar- og fjárhagslegum hagsmunum. Þessar ólíku áherslur hafa orðið til þess að erfitt hefur reynst að taka ákvarðanir um framtíð Landmannalauga. Í rannsóknunum, sem unnar voru fyrir ritgerð þessa á árunum 2009 og 2010, er reynt að meta viðhorf og áherslur ólíkra hagsmunaaðila þ.e. ferðamanna, ferðaþjónustuaðila, sveitarfélagsins og umhverfis- og skipulagsyfirvalda til skipulags og þolmarka Landmannalauga. Þetta er gert til að hægt sé að komast að farsælli lausn um skipulag þess og að um það ríki almenn sátt. Þetta er einnig í samræmi við áherslur í nýjum skipulagslögum nr. 123/2010 um aukna þátttöku almennings og hagsmunaaðila við gerð skipulagsáætlana. Niðurstöður rannsóknanna eru metnar með tilliti til reglugerða hins opinbera og stefnumörkun stjórnvalda um framtíð Fjallabakssvæðisins auk fyrri rannsókna á þolmörkum svæðisins. Þær leiða í ljós að lítið samráð hefur verið haft við helstu hagsmunaaðila í Landmannalaugum, þ.e.a.s. svokallaða friðlandsnefnd, þrátt fyrir skýra kröfu um það í auglýsingu um friðlýsingu Fjallabaks frá árinu 1979. Einnig kemur í ljós að viðhorf ferðamanna í Landmannalaugum eru í flestum tilvikum í samræmi við viðhorf fulltrúa Umhverfisstofnunar og umhverfisstefnu Ferðamálastofu þar sem vernd og viðgangur náttúrunnar er álitinn grundvöllur að framtíðarnýtingu Landmannalauga og framgangi ferðaþjónustu ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Anna Mjöll Guðmundsdóttir 1975-
author_facet Anna Mjöll Guðmundsdóttir 1975-
author_sort Anna Mjöll Guðmundsdóttir 1975-
title Uppbygging og skipulag ferðamennsku í Landmannalaugum
title_short Uppbygging og skipulag ferðamennsku í Landmannalaugum
title_full Uppbygging og skipulag ferðamennsku í Landmannalaugum
title_fullStr Uppbygging og skipulag ferðamennsku í Landmannalaugum
title_full_unstemmed Uppbygging og skipulag ferðamennsku í Landmannalaugum
title_sort uppbygging og skipulag ferðamennsku í landmannalaugum
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/10094
long_lat ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
ENVELOPE(-19.060,-19.060,63.991,63.991)
geographic Svæði
Landmannalaugar
geographic_facet Svæði
Landmannalaugar
genre Landmannalaugar
genre_facet Landmannalaugar
op_relation http://hdl.handle.net/1946/10094
_version_ 1766061679933652992