Ávinningur af notkun harðkornadekkja í stað nagladekkja á höfuðborgarsvæðinu með tilliti til vegslits og umferðarmengunar

Verkefnið er lokað Lykilorð: Kostnaðar- og ábatagreining; hjólbarðar; umferðarmengun; vegslit. Til að auka umferðaröryggi í vetrarakstri er stöðugt verið að leita nýrra leiða. Ein þeirra er nagladekk. Notkun þeirra hófst hér á landi um 1964 og náðu þau strax mikilli útbreiðslu, eða allt að 90 – 95%....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hlöðver Sigurðsson
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2004
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1006