Þó á móti blási. Upplifuð kulnun í starfi hjá Rekstrar- og upplýsingatæknisviði Íslandsbanka

Í þessari ritgerð er fjallað um hugtakið kulnun og þá þætti sem valda því að einkenni hennar koma fram hjá einstaklingum. Rannsóknin snéri að því að skoða hvort starfsmenn Íslandsbanka á Lynghálsi upplifi kulnun í störfum sínum. Skoðað var hvort munur væri á kulnun sem tengist starfsmönnum persónule...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ásta Sigríður Skúladóttir 1982-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10052