Viðbótarlífeyrissparnaður : ávöxtunar- og kostnaðarathugun

Verkefnið er lokaverkefni til B.Sc. gráðu í rekstrar- og viðskiptadeild við Háskólann á Akureyri. Í því er fjallað um viðbótarlífeyrissparnað. Gera má ráð fyrir að fjármálafyrirtæki séu hagnaðardrifin og afkoma þeirra ræðst af hvað þeir fá í sinn vasa af ávöxtun en lífeyrissjóðir eru ekki að klípa a...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðný Skúladóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2004
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1003